ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fjarskipti
Strútur í Borgafirđi, Rás 44
Sunnudaginn 8 Sept. 2002 var settur upp nýr endurvarpi á Strút í Borgafirði. Endurvarpinn er á Rás 44 í kerfi Ferðaklúbbsins 4x4. Vesturlandsdeild 4x4 sá um framkvæmdir með uppsetningu masturs og aðstöðu fyrir endurvarpann. Siggi Harðar fór um morguninn með annan búnað á staðinn ásamt einum félaga klúbbsins, Eiríki í Tölvuþjónustu Akraness. Þeir settu upp loftnetið, sólarselluna og tilheyrandi ásamt að ganga frá endurvarpanum. Verkinu lauk undir kvöld og var að því búnu haldið til byggða. Strútur er tindur rétt norðan við Okið. Hann sést víða að og var því fýsilegur kostur fyrir endurvarpa. Á þessu svæði var afar lélegt síma og fjarskiptasamband á þeim tíma. Ferðaklúbburinn 4x4 hafði á skömmum tíma sett upp endurvarpa á nokkrum stöðum á landinu fyrir sína félaga og var endurvarpinn á Strút liður í þeirri uppbyggingu. Prófanir á útbreiðslu frá endurvarpanum sem gerðar voru dagana á eftir sýndu ótvírætt hversu þessi staður var vel valinn. Gott samband er frá vesturbæ Akraness í Húsafell. Einn félagi 4x4 var staddur við golfvöllinn á Seltjarnarnesi. Þaðan var hann í mjög góðu sambandi við annan sem var norður í Víðidal í Húnavatnssýslu. Endurvarpinn á Strút var þá sá áttundi í röðinni á rásum 4x4. Einu sinni hefur þessi endurvarpi bilað. Gert var við þá bilun 2/10 2006. Um leið var bætt við lítilli sólarsellu í viðbót við þá sem fyrir var. Um veturinn 2007 sló eldingu niður í loftnetið svo það sprakk í sundur ásamt að endurvarpinn brann. Ekki var unnt að gera hann fyrst á eftir vegna veðurs og ófærðar. Skömmu síðar fréttist að áform væru um að leggja rafmagn upp á Strút fyrir farsíma og Tetra senda. Beðið var því með aðgerðir. Þetta gekk eftir og nú er bæði rafmagn og hús komið á Strút. 29. Ágúst 2009 fór Siggi Harðar upp ásamt Sigmundi Sæmundsyni sem er jafnframt einn af fjarskiptaráðnautum F-4x4. Settur var upp nýr 25 watta endurvarpi, nýtt loftnet og kapall. Strútur er því orðinn virkur aftur og nú ennþá kraftmeiri en áður. Ekki þurfa menn að spara notkun hanns þar sem þessi nýji endurvarpi er tengdur inn á sama rafkerfi og GSM og Tetra sendarnir.

Verkið gekk vel þrátt fyrir mikið rok og ísingu.
 

 

Dags: 01 11 2009

Til baka

Fleiri fjarskipti hér fyrir neđan

VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitannadags: 17.09.2009

Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.dags: 24.12.2010

Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođasteindags: 18.10.2009

GSM samband í fjallaskáladags: 02.09.2013

Endurvarpinn á Háskerđingidags: 17.09.2009

Tröllakirkja Rás 42dags: 27.09.2009

Ţrándarhlíđarfjall, Rás 46dags: 27.09.2009

Neyđarsendar á fjöllumdags: 25.10.2009

Atvik ţar sem Neyđarsendar hafa skipt miklu máli.dags: 26.10.2009

Strútur í Borgafirđi, Rás 44dags: 01.11.2009

Vinnuferđ á Hlöđufelldags: 24.12.2010

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265