ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fjarskipti
Vinnuferđ á Hlöđufell
 4. Ágúst var farið á Hlöðufell til að lagfæra sameiginlegan VHF endurvarpa björgunarsveitanna og 4x4. Það þurfti að ganga frá nýja endurvarpanum og taka niður eldri búnað sem hafði eyðilagst vegna eldinga. Styrkleiki þeirra eldinga hefur verið það mikill að önnur af tveim sólarsellum er sprungin. Það hefur undirritaður ekki séð fyrr. Þessi tími ársins er gjarnan notaður til viðhalds þar sem búnaðurinn er að öllu jöfnu komin undan snjó. Skipta þarf um rafgeyma og fl. á 5 til 10 ára fresti eftir aðstæðum.  Ekki er hægt að sinna verkefnum sem þessu nema notast við þyrlur. Landhelgisgæslan hefur verið björgunarsveitunum innan handar við þessi verkefni ásamt öðrum í einstaka tilfellum. Einmitt í gærdag lá fyrir að fara í æfingaflug á þyrlunni TF-Líf. Ferðin var notuð til að leysa þetta verkefni í leiðinni. Lagt var að stað skömmu eftir hádegi og menn fluttir upp á Hlöðufellið. Ganga þurfti betur frá endurvarpanum sem er á Rás 58 í kerfi björgunarsveitanna og 4x4. Þessi endurvarpi var fluttur af Skjaldbreið 18 desember 2009 upp á Hlöðufell með aðstoð þyrlu frá Þyrluþjónustunni. Þá var kominn snjór á fjallið og því ekki hægt að festa hann að fullu. Í þessari ferð tókum  við niður gömlu tækin eins og fyrr segir. Það voru tvær rafgeymagrindur ásamt loftnetsmastri. Grindurnar vega rétt innan við hálft tonn hver fyrir sig. Flogið var með þær í tveim ferðum niður að Hofmannaflöt við Þingvelli. Þaðan verða þær svo fluttar á bíl til byggða. Mest öll vinna við þennan búnað á fjöllum er unnin í sjálfboðavinnu og aðstoð gæslunnar og fleirum sem að þessu koma er gefinn. Geta má þess að með í ferðinni var ungur og upprennandi fjallagarpur Gísli Kvaran og tók hann þessa mynd þegar þyrlan var að fara seinni ferðina með geymagrind.

5. ágúst 2010. Sig. Harðarson


Dags: 24 12 2010

Til baka

Fleiri fjarskipti hér fyrir neđan

VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitannadags: 17.09.2009

Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.dags: 24.12.2010

Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođasteindags: 18.10.2009

GSM samband í fjallaskáladags: 02.09.2013

Endurvarpinn á Háskerđingidags: 17.09.2009

Tröllakirkja Rás 42dags: 27.09.2009

Ţrándarhlíđarfjall, Rás 46dags: 27.09.2009

Neyđarsendar á fjöllumdags: 25.10.2009

Atvik ţar sem Neyđarsendar hafa skipt miklu máli.dags: 26.10.2009

Strútur í Borgafirđi, Rás 44dags: 01.11.2009

Vinnuferđ á Hlöđufelldags: 24.12.2010

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265