ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fjarskipti
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.

 


Viðamikið fjarskiptakerfi var sett upp á Grænlandi í Júní 2010 á vegum Radio ehf  fyrir verktakafyrirtækið Ístak sem er að hefja byggingu virkjunar mjög norðalega á vesturströndinni, nánar tiltekið við bæinn Ilulíssat. Kerfið samanstendur af sjö sérsmíðuðum VHF endurvörpum sem eru með sambyggðum UHF link. Endurvarparnir mynda keðju til að hægt sé að nota sömu rásina og notendurnir eru því ávallt í sambandi við alla í einu þó þeir séu aðeins inni í sviði eins þeirra í einu. Þetta auðveldar starfsmönnum Ístaks samskiptin og tryggir öruggari samskipti  í óbyggðum Grænlands. Samhliða VHF endurvörpunum var sett upp örbylgjusamband milli Ilulíssat og virkjunarsvæðisins. Þetta samband er einnig drifið áfram með hleðslubúnaði frá sólarsellum. Radio ehf sá um VHF hlutann og hönnum á grindunum undir tæki og rafgeyma ásamt öllum rafbúnaði. Menn þekktu ekki aðstæður á þessum stað en tekið var mið af samskonar búnaði sem Radio ehf hannaði og setti upp árið 2007 sunnar á Grænlandi. Þar hafa ekki komið upp nein vandamál, hvorki með tæki né hleðslu inn á rafgeymana. Eftir að þessi búnaður var settur upp fór að bera á rafmagnsleysi eftir tæpt ár. Í ljós kom að sólskin er mun minna og því ekki næg hleðsla. Settar voru því upp sérsmíðaðar vindmyllur sem þola mikla ísingu. Það hefur gefið góða raun fram að þessu. 
 
07.02.2012 Sig.Harðarson

Dags: 24 12 2010

Til baka

Fleiri fjarskipti hér fyrir neđan

VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitannadags: 17.09.2009

Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.dags: 24.12.2010

Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođasteindags: 18.10.2009

GSM samband í fjallaskáladags: 02.09.2013

Endurvarpinn á Háskerđingidags: 17.09.2009

Tröllakirkja Rás 42dags: 27.09.2009

Ţrándarhlíđarfjall, Rás 46dags: 27.09.2009

Neyđarsendar á fjöllumdags: 25.10.2009

Atvik ţar sem Neyđarsendar hafa skipt miklu máli.dags: 26.10.2009

Strútur í Borgafirđi, Rás 44dags: 01.11.2009

Vinnuferđ á Hlöđufelldags: 24.12.2010

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265