ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fjarskipti
Ţrándarhlíđarfjall, Rás 46
Á fyrstu árum uppbyggingar VHF kerfis björgunarsveitanna var settur endurvarpi á Þrándarhlíðafjall.        Þetta fjall er á milli Svartárdals í Húnavatnssýslu og Skagafjarðar. Tvær leiðir eru að fjallinu. Önnur er upp úr Svartárdalnum skammt innan við bæinn Stafn. Hina leiðina er farið frá Varmahlíð og upp frá bænum Ásgarði sem er næsti bær norðan við bæinn Mælifell. Þarna var endurvarpinn í um þrjú ár. Póstur og Sími átti þessa aðstöðu á þeim tíma. Ekki var komið það þegjandi samkomulag sem nú er, að björgunarsveitirnar fengju gjaldfrjálsa aðstöðu í húsum hins opinbera. Reikningar sem komu fyrir aðstöðugjald voru frekar háir að mati margra. Í eitt skipti þurfti að gera smá breytingu á endurvarpanum. Menn fóru upp til þess. P&S sendi háan reikning fyrir "Lykilgjald" eftir þá ferð. Þetta atvik varð til þess að gert var samkomulag við svæðisstjóra P&S á landinu um að rukka ekki björgunarsveitirnar fyrir svona aðstöðu, enda sumir þessara manna í björgunarsveit. Samkomulag þetta er hvergi á blaði, en heldur enn. Síðar var þessi endurvarpi tekinn niður eftir að fjallatoppaendurvarpi var settur á Mælifellshnjúkinn. Hann er talsvert hærra, eða 1138 m. Sá endurvarpi hefur komið sérstaklega vel út og ekki bilað nema einu sinni frá upphafi. Elding eyðilagði bæði loftnetið og tækið. Núna er endurvarpi á Þrándarhlíðarfjalli á rás 46 í kerfi f. 4x4. Endurvarpinn var smíðaður upp úr gömlum endurvarpa frá lögreglunni.

Reynslan hefur verið mjög góð og þetta tæki hefur aldrei bilað frá því það var sett þarna árið 2002. Upphaflega var hann á litlu loftneti sem var inni í Kringlunni sem sést vel á þessari mynd. Síðar var sett 9 db loftnet um 5 m. langt í annan staurinn hægra megin á myndinni. Þessi endurvarpi nýtist ferðamönnum mjög vel. Hann næst suður alla Holtavörðuheiði, Suður Kjöl að Hveravöllum ásamt norður í Fljót í Skagafirði.


Dags: 27 09 2009

Til baka

Fleiri fjarskipti hér fyrir neđan

VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitannadags: 17.09.2009

Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.dags: 24.12.2010

Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođasteindags: 18.10.2009

GSM samband í fjallaskáladags: 02.09.2013

Endurvarpinn á Háskerđingidags: 17.09.2009

Tröllakirkja Rás 42dags: 27.09.2009

Ţrándarhlíđarfjall, Rás 46dags: 27.09.2009

Neyđarsendar á fjöllumdags: 25.10.2009

Atvik ţar sem Neyđarsendar hafa skipt miklu máli.dags: 26.10.2009

Strútur í Borgafirđi, Rás 44dags: 01.11.2009

Vinnuferđ á Hlöđufelldags: 24.12.2010

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265