ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fjarskipti
Tröllakirkja Rás 42
Tröllakirkja er á Holtavörðuheiði. Tindurinn blasir við af veginum á háheiðinni. Hæð fjallsins er 1001 m. Þarna var settur upp endurvarpi með rásinni 42. Félagar úr björgunarsveitunum í Húnavatnssýslu voru búnir skömmu áður að flytja grind og geymakassa upp og koma því fyrir. Seinnipart dagsins 29. Apríl 2005 fór undirritaður norður með turninn og endurvarpann. Ferðin upp á fjallið gekk þokkalega með aðstoð björgunarsveitamanna. Gengið var frá öllu og lauk því verki um miðnætti. Þessi staðsetning er mjög góð. Endurvarpinn næst út allan Breiðafjörð, norður um Húnavatnssýsluna og í austur á Arnavatns og Auðkúluheiðar. Einnig næst hann frá vesturbæ Reykjavíkur. Ekkert vandamál hefur komið upp með þennan endurvarpa frá upphafi. Hann er mikið notaður, sérstaklega af Húnvetningum.                                       

                    Þó svo talað sé um að ferðir gangi vel þegar björgunarsveitir eru að sinna sínum störfum er oft allskonar uppákomur, svo sem festur og annað. Þetta er ekki talið neitt markvert því menn eru vanir slíkum uppákomum. Í þessu tilfelli var snjórinn blautur og frost hafði ekki verið þennan dag. Bílarnir sukku því nokkrum sinnum á leiðinni upp.


 

Dags: 27 09 2009

Til baka

Fleiri fjarskipti hér fyrir neđan

VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitannadags: 17.09.2009

Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.dags: 24.12.2010

Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođasteindags: 18.10.2009

GSM samband í fjallaskáladags: 02.09.2013

Endurvarpinn á Háskerđingidags: 17.09.2009

Tröllakirkja Rás 42dags: 27.09.2009

Ţrándarhlíđarfjall, Rás 46dags: 27.09.2009

Neyđarsendar á fjöllumdags: 25.10.2009

Atvik ţar sem Neyđarsendar hafa skipt miklu máli.dags: 26.10.2009

Strútur í Borgafirđi, Rás 44dags: 01.11.2009

Vinnuferđ á Hlöđufelldags: 24.12.2010

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265