ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fréttir
Byggđasafniđ Garđi

Starfsmenn Radio ehf aðstoðuðu Byggðasafnið Garðskaga í sjálfboðavinnu við að endurraða fjarskipta tækjum sem safnið átti. Einnig komum við því til leiðar að safnið fékk alla NMT farsímasendana sem voru upp á fjallinu Þorbjarnarfelli við Grindavík. Þar er fjarskiptastöð sem hýsir senda og viðtæki sem þjóna skipaflotanum á Faxaflóa og fyrir sunnan land. Síðustu ár sem NMT kerfið var rekið var 90% viðskiptavina NMT símaþjónustunnar við bátar og skip. Allar rásir sendanna á Þorbjarnarfelli voru mjög oft í loftinu því þessir sendar drógu mun lengra en GSM kerfið gerir. Það var því við hæfi að sendarnir yrðu varðveittir við hlið fjarskiptatækja frá skipum og bátum. Á þessu safni eru t.d. viðtæki úr elstu farskipum landsins. Við hjá Radio ehf útbjuggum hljóðkerfi sem spilar upptökur frá fyrri tímum fjarskiptanna ásamt símtölum sem áttu sér stað í NMT símakerfinu. Þau eru að sjálfsögðu spiluð með leyfi viðkomandi aðila. Á Þessu safni er mikið af merkilegum hlutum frá fyrri tímum byggðar á Reykjanesi ásamt mörgum vélum úr smábátum. Flestar vélarnar eru gangfærar og líta út sem nýjar. Sjón er sögu ríkari. Hvet ég alla til að skoða þetta safn.      Aðeins er rúm hálftíma keyrsla frá Reykjavík í Garðinn.      
Við Garðskagavita er mikið fuglalíf og falleg náttúra. Í safninu er einnig sérstaklega góð kaffistofa með ódýrum veitingum.
Sigurður Harðarson


Dags: 17 04 2011

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fröken klukka 04.dags: 19.03.2014

Loftskeytaklefi í Skógarsafnidags: 27.05.2013

Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .dags: 16.03.2014

Loftskeytastöđin í Gufunesidags: 27.05.2013

Byggđasafniđ Garđidags: 17.04.2011

NMT farsímakerfiđ ţjónađi Íslendingum í 24 ár. dags: 30.11.2010

Gamla NMT farsímakerfiđ lifir áframdags: 17.04.2011

NMT sendar móđurkerfisins.dags: 18.04.2011

Fjarskiptasafniđ á Skógumdags: 21.07.2009

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265