ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fréttir
Gamla NMT farsímakerfiđ lifir áfram

  1. sept. 2010 var slökkt á NMT farsímakerfinu hér á landi. Íslendingar eru eftir því sem best er vitað síðasta landið sem lokar því kerfi á landsvísu.
Það er því dýrmætt að varveita sögu þessa merkilegu tæknibiltingu sem varð til þegar NMT staðallinn kom til skjalana og grunnur hanns er uppistaðan í GSM farsímakerfunum í dag.

 

Á Samgöngusafninu á Skógum undir Eyjafjöllum hefur verið komið upp miklu safni fjarskiptatækja. Nú er búið að setja upp NMT kerfið í heild sinni. Þar eru allar kynslóðir NMT sendanna og tekist hefur að ná öllum tegundum símtækja sem hafa verið í notkun þennan tíma á Íslandi frá 1986. Samtöl sem áttu sér stað í kerfinu eru spiluð í tækjunum. Heyra má skemmtileg samtöl manna og hvernig tóngæðin voru. Fróðlegt er að bera það saman við tóngæði GSM símanna sem menn þekkja í dag.  Svona hlutir gleymast ótrúlega fljótt.

------- Rétt er að geta þess að öll samtölin eru spiluð með samþykki viðkomandi einstaklinga og innihalda ekki neytt efni sem er persónulegt.  Aðeins er um að ræða skemmtilegt spjall og stuttar setningar til að mynna menn á hvernig þetta hljómaði í símtækjunum. ----------- 

 

Á Byggðasafninu í Garði er mikið safn bátavéla ásamt fjarskiptatækjum úr skipum og bátum. Safnið fékk alla NMT sendasamstæðuna sem var á fjallinu Þorbjarnarfelli við Grindavík. Þeir sendar þjónuðu suðvesturhorninu og meirihluti viðskiptanna var skipaflotinn. Þetta er því kærkomin viðbót við aðra hluti sem tengjast sjósókn í Faxaflóa og nágrenni.  

              


Dags: 17 04 2011

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fröken klukka 04.dags: 19.03.2014

Loftskeytaklefi í Skógarsafnidags: 27.05.2013

Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .dags: 16.03.2014

Loftskeytastöđin í Gufunesidags: 27.05.2013

Byggđasafniđ Garđidags: 17.04.2011

NMT farsímakerfiđ ţjónađi Íslendingum í 24 ár. dags: 30.11.2010

Gamla NMT farsímakerfiđ lifir áframdags: 17.04.2011

NMT sendar móđurkerfisins.dags: 18.04.2011

Fjarskiptasafniđ á Skógumdags: 21.07.2009

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265