ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fréttir
Fröken klukka 04.
Ungfrú klukka tók fyrst til starfa laugardaginn 6. nóvember 1937 og var símanúmerið 03. Fljótlega kom í ljós að fólk hringdi óvart í 02 sem var langlínusímstöðin, eins og sú þjónusta hét á þeim tíma. Númerinu var breytt í 04 og var þannig þar til fyrir stuttu síðan. Fyrsta maskínan var sex plötu vél, stór og mikil. Hún var notuð til ársins 1965, í 28 ár með rödd Halldóru Brim. Næst kom vél nr. 2 sem er mun minni með einum disk, ekki ósvipuðum og 78 snúninga hljómplötu. Þessi maskína var í notkun til ársins 1963, einnig í 28 ár með rödd Sigríðar Hagalín. Vél númer þrjú er orðin hálfgerð tölva að því leiti að hún er ekki með neinum diskum sem snúast. Hún er alfarið úr IC rásum. Þessi maskína var í gangi til loka ársins 2013, í 20 ár með rödd Ingibjargar Björnsdóttir. Nú er símanúmerið 155 frá lok ársins 2013 með rödd Ólafs Darra leikara. Maskínan er lítið hljóðkort í einni af tölvum símstöðvar Símans í Ármúla, í Reykjavík. Þrjár fyrstu símaklukkurnar verða til sýnis í Símasafninu í Skógum ásamt litlu hljóðkorti svipuðu því sem er í notkun núna. Einnig verður hægt að hlusta á raddir allra klukknanna á símasafninu í sumar og framvegis.

19,03,2014

Sigurður Harðarson.

Dags: 19 03 2014

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fröken klukka 04.dags: 19.03.2014

Loftskeytaklefi í Skógarsafnidags: 27.05.2013

Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .dags: 16.03.2014

Loftskeytastöđin í Gufunesidags: 27.05.2013

Byggđasafniđ Garđidags: 17.04.2011

NMT farsímakerfiđ ţjónađi Íslendingum í 24 ár. dags: 30.11.2010

Gamla NMT farsímakerfiđ lifir áframdags: 17.04.2011

NMT sendar móđurkerfisins.dags: 18.04.2011

Fjarskiptasafniđ á Skógumdags: 21.07.2009

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265