ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fróðleikur
Rafhlađna

Rafhlöður er orðinn eitt af daglegum vörum sem við notum. Því er nauðsinlegt að vita hvað við erum með í höndunum.


Rafhlaða er ekki bara “rafhlaða”. Það er mikill munur á hvernig rafhlöðu þú notar í hverju tilfelli. Rafhlöður eru af mörgum gerðum og mismunandi efnasamsetningum þó þær líti svipað út og séu eins á litinn. Einnig hafa rafhlöður mismunandi geymsluþol. Til að tryggja bestu endingu notandans er nauðsynlegt að vita hvenær rafhlaðan var framleidd og / eða síðasta söludag.


Rafhlaða er eins og ávöxtur. Hún þarf að vera fersk og ný til að tryggja hámarksendingu. 


Ný rafhlaða getur dugað allt að 40% betur en sú sem hefur hangið á sýningaspjaldi í 6 til 12 mánuði. Ef þú ert að fara í ferð sem krefst góðrar endingar rafhlöðunnar og ekki hægt að nálgast nýja á auðveldan hátt, kauptu hana í sérverslun með rafhlöður eða hjá innflytjanda.   Algengt er að rafhlöður sem fylgja nýjum tækjum hafa verið langan tíma  í vörugeymslum jafnvel áður en tækið var framleitt. Skýrir það því oft lélega endingu þeirra.

 

Rafhlaða sem ætluð er í vasaljós nýtist þér mjög stuttan tíma í myndavélaflassi. Það er því mikið atriði að velja réttu tegundina fyrir það tæki sem hún á að notast við. Vasaljósinu henta rafhlöður sem hafa hæga afhleðslu þó spennan lækki í hlutfalli við afhleðsluna. Það minnkar bara birtan frá ljósið. Rafhlöður sem gerðar eru fyrir ljósmyndaflöss, I Pot tækin, fjarstýringar og fl. halda uppi spennu  alveg fram í það síðasta. Þá fellus spennan á örstuttum tíma og það slokknar á tækinu. Flest ný tæki eru með svokölluðu spennuststilli sem slekkur á tækinu við ákvena spennu. Tæki sem gerð eru fyrir 12v spennu slökkva á sér við t.d. 10.5 volt. Flass tekur mikinn straum stuttan tíma á meðan það hleður upp þéttirinn sem fæðir ljósgjafann. Því þarf rafhlaðan að halda uppi spennunni þó forðinn sé farinn að minnka. Eins og fyrr kemur fram skiptir það ekki máli fyrir vasaljósið. 

Hlaðanlegar rafhlöður geta ennst í mörg ár ef þær eru rétt meðhöndlaðar.


Viðgerðir á eldri hlaðanlegum rafhlöðum er oft mögulegar og geta heppnast vel.  


T.d. Elnet, Dalvegi 16 í Kópavogi er með fullkominn búnað til að brjóta upp mynnið í gömlum hlaðanlegum rafhlöðum og gera þær í mörgum tilfellum jafngóðar og nýjar.


Einfallt ráð er að prófa þetta sjálfur.


1.   Ef rafhlaðan er alveg tóm getur hugsanlega hleðslutækið hennar ekki náð að hlaða neitt. Þá þarf að "skjóta" inn á rafhlöðuna með tæki sem gefur talsvert hærri spennu en rafhlaðan er gerð fyrir. Eftir það ræður oftast hleðslutæki rafhlöðunnar við að hlaða. Því næst þarf að nota hana með álagi og tæma að mestu leiti. Hlaða hana strax upp aftur. Passa þarf að ofkeyra raflöðunni ekki og best er að láta fagmann gera þetta. Ef of há spenna er notuð með aflmiklu tæki hitnar rafhlaðan og verður ónýt. Gæti jafnvel spruhgið.  Ef geyma á hlaðanlega rafhlöðu lengi milli þess sem hún er notuð er gott að hafa hana ekki alveg fullhlaðna ef hægt er. Fyrir notkun er nauðsinlegt að breggða henni í hleðslu sérstaklega ef hún hefur verið lengi ónotuð. Rafhlöður geymast best í kæli. ( Ískáp við - 4 til 6°C  )  

2.   Rafhlaða, aðalega Ni.ct. rafhlöður sem halda stutt hleðslu er oft hægt að lagam eð því að tæma þær snöggt með miklu álagi og hlaða síðan aftur. Það getur þurft að gera þetta nokkrum sinnum. Álagið má samt ekki vera of mikið. Gott er að hafa straummæli í seríu og nota peru sem álag.


Hentu ekki gömlum rafhlöðum í ruslið. Komdu þeim á viðeigandi urðunarsta. Í rafhlöðum  eru mjög heilsuspillandi efni og meira eytur fyrir náttúruna en margir grunar.


 


                Eitrum ekki náttúruna. Hugsum um framtíðina


 


Dags: 19 07 2009

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fađir GSM símanns.dags: 05.01.2015

Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 árdags: 28.12.2014

Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.dags: 14.10.2012

Minnsti NMT síminn.dags: 16.03.2014

Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.dags: 16.03.2014

Dancall Login GSM model 1992.dags: 16.03.2014

Sagan um ţróun NMT farsímakerfanna í stuttu máli: dags: 02.10.2010

Hvernig ţróađist notkun farsíma á norđurlöndunum ?dags: 17.10.2010

Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendurdags: 24.10.2010

Hvar var fyrsta SMS skeytiđ sent ?dags: 20.03.2011

Farsíminn átti 65 ára afmćli áriđ 2011dags: 11.04.2011

Ţróun fjarskiptatćkninnardags: 20.07.2009

Hvar er best ađ hafa VHF loftnet á bílnum ?dags: 17.10.2009

Sólarsellur er framtíđindags: 17.09.2009

Á Grćnlandi er bergiđ eins og gler.dags: 01.11.2009

Oft er erfitt á fjöllum.dags: 01.11.2009

Skilabođ til unga fólksins.dags: 17.10.2009

Rafmengundags: 07.12.2008

Rafhlađnadags: 19.07.2009

Hvernig er best ađ međhöndla rafhlöđur ?dags: 18.07.2009

Raf og Rafsegulsviđs- mengundags: 20.09.2009

Vitinn á Fonti nýtir sólinadags: 27.10.2009

Rafmagnshitateppi eđa hitapokar. dags: 17.10.2009

Fađir CB talstöđva.dags: 05.12.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265