ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fróðleikur
Sólarsellur er framtíđin


Sólarorkan verður sennilega það sem kemur til með að bæta orkubúskap framtíðarinnar ásamt vatns og vindorkunni. Mikil áhersla er lögð í finna nýja orkugjafa sem nýta má án þess að menga náttúruna. Við hjá Radio ehf höfum fylgst vel með þessu því í okkar starfi erum við að nota mikið sólarsellur til að knýja fjarskiptatæki á fjöllum þar sem engin orkuver ná til

Jarðabúar eru að notast við margra miljón ára gömul efni sem kominn eru frá niðurbroti sólarorkunnar í formi kola og olíu. Þessari afurð er brennt með tilheyrandi mengun. Sólin gefur frá sér að jafnaði á hverjum degi nálægt 120 þúsund Terrawött eða um 10 þúsund sinnum meiri orku en mankynið notar um þessar mundir. Síðustu aldarmót notuðu jarðabúar að talið er um 12 til 13 Terrawött af orku á dag. Þrátt fyrir miklar framfarir á smíði orkunettari tækja er talið að þörfin verði allt að helmingi meiri á jörðinni eftir 50 ár. Margar þjóðir eru farnar að hvetja til sparnaðar á rafmagni t.d. með orkumynni lýsingu. Svokölluð Led dióðuljós eru farin að gefa 50 sinnum meira ljós miðað við straumnotkun á við gömlu glóðarperuna sem Edinson fann upp árið 1879 og hefur lítið verið breytt  síðan. Mörg af ríkjum vesturlanda eru hreinlega farinn að banna notkun glóðaperunnar og framleiðslu hennar yfir 100w.


Framleiðsla á sólarsellum hefur batnað mikið síðustu ár, sérstaklega hvað varðar ljósnæmni miðað við stærð flatar sellunnar.


Það er með þessa vöru sem og aðra að gæðin eru misjöfn. Mikill hluti sólarsella sem verið er að selja til notkunar á t.d. hjólhýsi  hlaða ekki nema þegar sólin skín. Á Íslandi er það ekki eins algengt og víða annarstaðar í heiminum. Því er í raun verið að selja vöru sem hentar ekki hér á landi. Ljósnæmar sellur kosta umtalsvert meira því aðal uppistaðan í framleiðslu sellanna er Silikon.   Tæknin í dag ræður ekki við betri afköst frá sólarsellunni en sem nemur 10 til 15 % þeirrar orku sem á hana skín. Önnur hráfeni þurfa að koma til svo unnt verði að framleiða orkumeiri sellur. Líkleg efni hafa fundist, en ekki er búið að finna aðferð til framleiðslu þeirra á ódýran hátt. Í dag kallast þau "Nanó efni" meðal vísindamanna. Leitað er aðferð til að raða saman réttum efnasamböndum á ódýran hátt svo nýta megi þau til framleiðslu sólarorkuvera framtíðarinnar. Talið er að með nýjum efnum við framleiðslu sólarsella megi margfalda afkastagetu um allt að 60% meiri orku en við fáum frá þeim sellum sem framleiddar eru núna. Þrátt fyrir þetta eru menn farnir að klæða þök húsa með sólarsellum og þá aðallega til upphitunnar. Á dönsku eyjunni Ærø er allt vatn til húshitunnar hitað með sólarorku. Þar eru margir fermetrar af skjöldum sem fanga sólarorkuna og hita vatn í miðlunartanka. Vatnið hitnar fyrst frá sólinni um og yfir 30°. Síðan er hitastigið aukið með hitaelementum sem einnig hafa sólarorkuna sem aflgjafa. Þessi eyja er sjálfbær með rafmagn, eingöngu frá sólinni og nokkrum vindmyllum.
 

Sigurður Harðarson

Dags: 17 09 2009

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fađir GSM símanns.dags: 05.01.2015

Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 árdags: 28.12.2014

Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.dags: 14.10.2012

Minnsti NMT síminn.dags: 16.03.2014

Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.dags: 16.03.2014

Dancall Login GSM model 1992.dags: 16.03.2014

Sagan um ţróun NMT farsímakerfanna í stuttu máli: dags: 02.10.2010

Hvernig ţróađist notkun farsíma á norđurlöndunum ?dags: 17.10.2010

Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendurdags: 24.10.2010

Hvar var fyrsta SMS skeytiđ sent ?dags: 20.03.2011

Farsíminn átti 65 ára afmćli áriđ 2011dags: 11.04.2011

Ţróun fjarskiptatćkninnardags: 20.07.2009

Hvar er best ađ hafa VHF loftnet á bílnum ?dags: 17.10.2009

Sólarsellur er framtíđindags: 17.09.2009

Á Grćnlandi er bergiđ eins og gler.dags: 01.11.2009

Oft er erfitt á fjöllum.dags: 01.11.2009

Skilabođ til unga fólksins.dags: 17.10.2009

Rafmengundags: 07.12.2008

Rafhlađnadags: 19.07.2009

Hvernig er best ađ međhöndla rafhlöđur ?dags: 18.07.2009

Raf og Rafsegulsviđs- mengundags: 20.09.2009

Vitinn á Fonti nýtir sólinadags: 27.10.2009

Rafmagnshitateppi eđa hitapokar. dags: 17.10.2009

Fađir CB talstöđva.dags: 05.12.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265