ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fróðleikur
Raf og Rafsegulsviđs- mengun
                    Hús í Kópavogi byggt 1970.Frágangur raflagna var í samræmi við staðla þess tíma og ágætlega unnið. Jarðvír var aðeins dreginn í eldhús, bað, vaskahús og bílskúr. Mæling sýndi að húsið var í ásættanlegu lagi miðað við það sem almennt gerist í eldri húsum. þó voru nokkrir staðir sem voru alls ekki nógu góðir ef tillit er tekið til þeirra staðla sem menn vilja gefa sér fyrir lámarks "Geislamengun" í heimahúsum. Ef mikið álag var t.d.þegar verið vara ð elda vildu ljós dofna.


 

Farið var í breytingar á raflögninni ásamt að skipt um tengla. Kom þá ýmislegt í ljós.

Jörð var dregin í allar dósir og settir jarðtengdir tenglar. Öll sambönd yfirfarin og skipt um nokkra rofa. Í ljós kom að rofar sem mest eru notaðir voru jafnvel í betra ástandi en rofar sem minna eru notaðir.


Samtengi í loftdósum voru mjög víða léleg. Skrúfurnar voru lausar í tengjunum. Greinilegt var að nokkur tengi höfðu ekki flutt strauminn nægjanlega vel. Vírarnir voru svartir í endann. Skipt var því um nokkur tengi og fært upp á enda víra, þar sem ástandið hafði verið verst.


Aðaltafla er á neðri hæð. Þar reyndust skrúfur vera lausar. Leiðslan frá stofnöryggi á fasaskinnuna var mjög léleg. Annar tengiskór hennar hefur aldrei náð fullkomnu sambandi og því ekki flutt strauminn nægjanlega vel sem húsið notar á álagstímum. Leiðslan hefur hitnað mikið og brætt einangrunina á hluta vírsins, þeim megin.


Í greinitöflu á efri hæð var svipað ástand. Flest allar skrúfur þurfti að herða. Tengiskór jarðvíra gáfu ekki fullkomið samband við skinnuna. Jarðsambönd við hitagrind voru endurnýjuð og bætt við samtengingum milli kalda og heitavatnsins.


Tveir gamlir ofnar í húsinu geisluðu frá sér örlitlu rafsviði. Eftir að tenging við þá var losuð og hert aftur, minnkaði geislunin. Sennilegt er að útfelling kísils hafi einangrað leiðni í gengjum samtengjanna á löngum tíma.


Nokkrir nýir ofnar eru í húsinu. Reyndist ástandið í lagi við þá ofna. 
 

Húsið var mælt mjög nákvæmlega áður en farið var í lagfæringar. Síðan aftur að verki loknu. Rafmagnsinntak kemur ekki inn á sama stað og vatnslagnir. Jörð var ekki nægjanlega góð í töflu. Eftir lagfæringu var mælanleg bót á því. Það gleymdist að skrá viðnám fyrir lagfæringu og því ekki hægt að segja frá mismun. Hann var þó einhver.

Engin spenna mældist frá ofnum í jörð við tenglanna, eftir að verkinu lauk. Ryk minnkaði áberandi eftir þessar breytingar og loftið virtist ekki eins þurrt. Íbúar hússins tóku eftir að sjónvarpstækið og tölvuskjáir söfnuðu minna ryki eftir þessa aðgerðir og ljós dofnuðu ekki þó straumfrek rafmagnstæki væru sett í gangi. Það var að sjálfsögðu vegna betri leiðni í aðal töflunni.    


Dags: 20 09 2009

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fađir GSM símanns.dags: 05.01.2015

Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 árdags: 28.12.2014

Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.dags: 14.10.2012

Minnsti NMT síminn.dags: 16.03.2014

Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.dags: 16.03.2014

Dancall Login GSM model 1992.dags: 16.03.2014

Sagan um ţróun NMT farsímakerfanna í stuttu máli: dags: 02.10.2010

Hvernig ţróađist notkun farsíma á norđurlöndunum ?dags: 17.10.2010

Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendurdags: 24.10.2010

Hvar var fyrsta SMS skeytiđ sent ?dags: 20.03.2011

Farsíminn átti 65 ára afmćli áriđ 2011dags: 11.04.2011

Ţróun fjarskiptatćkninnardags: 20.07.2009

Hvar er best ađ hafa VHF loftnet á bílnum ?dags: 17.10.2009

Sólarsellur er framtíđindags: 17.09.2009

Á Grćnlandi er bergiđ eins og gler.dags: 01.11.2009

Oft er erfitt á fjöllum.dags: 01.11.2009

Skilabođ til unga fólksins.dags: 17.10.2009

Rafmengundags: 07.12.2008

Rafhlađnadags: 19.07.2009

Hvernig er best ađ međhöndla rafhlöđur ?dags: 18.07.2009

Raf og Rafsegulsviđs- mengundags: 20.09.2009

Vitinn á Fonti nýtir sólinadags: 27.10.2009

Rafmagnshitateppi eđa hitapokar. dags: 17.10.2009

Fađir CB talstöđva.dags: 05.12.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265