ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fróðleikur
Oft er erfitt á fjöllum.

Undanfarið 30 ár hefur undirritaður unnið við uppsetningu fjarskiptatækja á fjöllum innanlands og síðari ár einnig á Grænlandi. Notast hefur verið við ýmiskonar farartæki til að koma þessum búnaði upp. Ég held að í mínu tilfelli hafi allt verið notað nema hestar. Ekki hafa komið upp nein óhöpp í öllum þessum ferðum sem ég hef ekki lengur tölu á. Í eitt skipti sem oftar var ég fluttur upp með þyrlu Landhelgisgæslunnar í góðu veðri. Þegar kom að því að sækja mig hafði skyggnið versnað það mikið að ekki var möguleiki að sjá til mín úr lofti. Þyrlan fór því í burt og ég sat aleinn eftir. Illmögulegt var að komast til mín landleiðina. Eftir um fimm tíma bið rofaði til og var hægt að hífa mig upp. Það var þó ekkert auðvelt miðað við aðstæður. Okkar þyrluflugmenn eru algjörir snillingar. Ég tel mig hafa talsvert góðan samanburð og er þó ekki að halla á neinn í þessum efnum.


 


Á Grænlandi lenti ég tvisvar í svipuðum aðstæðum. Í annað skiptið leit þetta ansi illa út um tíma.  Þar var enginn möguleiki að komast landleiðina. Norskir flugmenn stjórnuðu þyrlunni í það skiptið. Þeir voru búnir að koma tvær ferðir með búnað og höfðu haft GPS tækin stillt á ferilskráningu sem betur fer. Þegar kom að því að sækja okkur var skollin á blindhríð og ekkert skyggni. Við vorum í talstöðvasambandi við þyrluna. Flugmaðurinn sagðist vita um staðinn. Hann mundi koma yfir okkur úr mikilli hæð og láta vélina síga rólega niður. Það var samt ekki hættulaust því við voru utan í talsverðum halla í fjallinu.


Hann bað mig kalla í sig þegar ég sæi undir vélina. Þetta gekk ótrúlega vel og við komumst heilir til byggða. Sjá má á efstu myndinni aðstæður á staðnum í það skiptið. Hinar myndirnar eru úr öðrum ferðum.

Sigurður Harðarson.


Dags: 01 11 2009

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fađir GSM símanns.dags: 05.01.2015

Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 árdags: 28.12.2014

Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.dags: 14.10.2012

Minnsti NMT síminn.dags: 16.03.2014

Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.dags: 16.03.2014

Dancall Login GSM model 1992.dags: 16.03.2014

Sagan um ţróun NMT farsímakerfanna í stuttu máli: dags: 02.10.2010

Hvernig ţróađist notkun farsíma á norđurlöndunum ?dags: 17.10.2010

Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendurdags: 24.10.2010

Hvar var fyrsta SMS skeytiđ sent ?dags: 20.03.2011

Farsíminn átti 65 ára afmćli áriđ 2011dags: 11.04.2011

Ţróun fjarskiptatćkninnardags: 20.07.2009

Hvar er best ađ hafa VHF loftnet á bílnum ?dags: 17.10.2009

Sólarsellur er framtíđindags: 17.09.2009

Á Grćnlandi er bergiđ eins og gler.dags: 01.11.2009

Oft er erfitt á fjöllum.dags: 01.11.2009

Skilabođ til unga fólksins.dags: 17.10.2009

Rafmengundags: 07.12.2008

Rafhlađnadags: 19.07.2009

Hvernig er best ađ međhöndla rafhlöđur ?dags: 18.07.2009

Raf og Rafsegulsviđs- mengundags: 20.09.2009

Vitinn á Fonti nýtir sólinadags: 27.10.2009

Rafmagnshitateppi eđa hitapokar. dags: 17.10.2009

Fađir CB talstöđva.dags: 05.12.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265