ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fróðleikur
Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendur
Í árdaga farsímans var gefið út blað til að upplýsa notendur um þjónustuna. Fyrsta blaðið kom út í febrúar 1988. Þar er m.a. bent á að fljótlega yrði hægt að fá sundurliðaðan reikning þar sem fram kæmi símanúmerið sem hringt var í ásamt tímalengd og kostnaði. Símtal sem var t.d.2 min. og 22 sek. kostaði þá kr. 33 og 32 aura. Þetta olli oft vandræðum þegar útskriftir fóru að berast með símreikningum. Viðkomandi notandi var oft krafinn skýringar á lengd símtalsins og tilgang þess. Þá var stundum fátt um svör, sérstaklega þegar menn voru að spjalla í einkaerindum úr vinnusímanum. Kynntur var símtalaflutningur sem var nýtt í þá daga. Ýtarleg lýsing var á mismuninum að nota *21* eða *61* þjónustuna. Einn kafli er í blaðinu sem segir frá hvernig textunum frá "Textavélinni" hefur fjölgað úr því að vera aðeins þessi alþekkti fyrsti texti " Í augnablikinu getur verið slökkt á farsímanum, síminn verið utan þjónustusvæðis eða allar rásir uppteknar. Gjörið svo vel að reyna síðar !" 

Nýjum texta var bætt inn sem sagði "Því miður næst ekki í þetta númer sem stendur. Gjörið svo vel að reyna síðar !" Þá var greint frá því að ef síminn var staddur utan Reykjavíkur gat símstöðin ekki gert greinamun á því hvort slökkt var á símanum eða hann utan þjónustusvæðis. Mismunandi svör áttu því aðeins við um höfuðborgarsvæðið.

Bent var á í fyrsta blaðinu að notendur farsíma væru beðnir að hafa í huga að hægt væri að hlusta á samtöl með sérhönnuðum viðtækjum og útvörpum. Ekki væri því hægt að tryggja leynd símtalanna nema með dýrum aukabúnaði. Athyglisvert er að skoða fjölgun notenda fyrstu árin.


Kerfið var formlega tekið í notkun 3. águst 1986. Í júlí, eða einum mánuði fyrir opnun var búið að úthluta nokku af númerum. Eftir formlega opnun jókst fjöldi áskrifenda.

Júlí             1986      890 Október     1986      1779 Janúar       1987      2343 Apríl           1987     3010 Júlí             1987      4276 Október     1987      4697 Janúar        1988      5152 Árið 2000 nær fjöldi NMT farsíma hámarki á Íslandi. 1. ágúst  2000 eru skráðir notendur 28.688. Í lok ársins var merkjanleg fækkun þeirra en talsverð aukning GSM símnotenda. 

Sig.H.


Dags: 24 10 2010

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fađir GSM símanns.dags: 05.01.2015

Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 árdags: 28.12.2014

Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.dags: 14.10.2012

Minnsti NMT síminn.dags: 16.03.2014

Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.dags: 16.03.2014

Dancall Login GSM model 1992.dags: 16.03.2014

Sagan um ţróun NMT farsímakerfanna í stuttu máli: dags: 02.10.2010

Hvernig ţróađist notkun farsíma á norđurlöndunum ?dags: 17.10.2010

Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendurdags: 24.10.2010

Hvar var fyrsta SMS skeytiđ sent ?dags: 20.03.2011

Farsíminn átti 65 ára afmćli áriđ 2011dags: 11.04.2011

Ţróun fjarskiptatćkninnardags: 20.07.2009

Hvar er best ađ hafa VHF loftnet á bílnum ?dags: 17.10.2009

Sólarsellur er framtíđindags: 17.09.2009

Á Grćnlandi er bergiđ eins og gler.dags: 01.11.2009

Oft er erfitt á fjöllum.dags: 01.11.2009

Skilabođ til unga fólksins.dags: 17.10.2009

Rafmengundags: 07.12.2008

Rafhlađnadags: 19.07.2009

Hvernig er best ađ međhöndla rafhlöđur ?dags: 18.07.2009

Raf og Rafsegulsviđs- mengundags: 20.09.2009

Vitinn á Fonti nýtir sólinadags: 27.10.2009

Rafmagnshitateppi eđa hitapokar. dags: 17.10.2009

Fađir CB talstöđva.dags: 05.12.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265