ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fróðleikur
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Sú hefð hefur haldist í 49 ár samfleytt hjá "Útvarpsvirkjum", nú "Rafeindavirkjum" að ferðast saman fyrstu helgina í október. Aldrei hefur fallið úr ferð síðan þetta byrjaði árið 1963. Upphaflega voru þetta starfsmenn á radióverkstæðinu Hljómur en síðan bættust fleiri við. Hópurinn hefur verið að jafnaði milli 15 og 20 manns hverju sinni. Sumir hafa farið tugi ferða og einn sérstaklega, aldursforsetinn og ókrýndur foringi ferðahópsinns Þórmundur Sigurbjarnarson . Aðeins ein ferð hefur fallið úr hjá honum. Hvernig sem viðrar hefur hópurinn farið á fyrirfram ákveðinn stað. Ekið er í einhvern fjallaskála þar sem menn spjalla saman og gista. Farið er í skoðunarhring á áhugaverða staði í leiðinni. Lagt er af stað snemma á Laugardagsmorgni og komið til baka kvöldið eftir. Mjög oft hefur hist þannig á að veður hefur verið gott fyrri daginn en verra síðari daginn. Í þessari ferð var þetta þannig. Bjart og fallegt veður var á Laugardeginum en snjókoma á Sunnudeginum. Farið var inn að Laufafelli og gist í Dalakofanum ( Rudolfsskála ) sem nú er í umsjá Ferðafélagsins Útivistar. Næsta ferð verður væntanlega með breyttu sniði þar sem um er að ræða ferð nr. 50. Ekki vitum við um aðra starfsgrein þar sem slíkur hópur hefur staðið fyrir svona ferðum samfleytt í nær 50 ár án þessa að eitt einasta skipti hafi dottið út.                                                                                Sigurður Harðarson.

Dags: 14 10 2012

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fađir GSM símanns.dags: 05.01.2015

Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 árdags: 28.12.2014

Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.dags: 14.10.2012

Minnsti NMT síminn.dags: 16.03.2014

Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.dags: 16.03.2014

Dancall Login GSM model 1992.dags: 16.03.2014

Sagan um ţróun NMT farsímakerfanna í stuttu máli: dags: 02.10.2010

Hvernig ţróađist notkun farsíma á norđurlöndunum ?dags: 17.10.2010

Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendurdags: 24.10.2010

Hvar var fyrsta SMS skeytiđ sent ?dags: 20.03.2011

Farsíminn átti 65 ára afmćli áriđ 2011dags: 11.04.2011

Ţróun fjarskiptatćkninnardags: 20.07.2009

Hvar er best ađ hafa VHF loftnet á bílnum ?dags: 17.10.2009

Sólarsellur er framtíđindags: 17.09.2009

Á Grćnlandi er bergiđ eins og gler.dags: 01.11.2009

Oft er erfitt á fjöllum.dags: 01.11.2009

Skilabođ til unga fólksins.dags: 17.10.2009

Rafmengundags: 07.12.2008

Rafhlađnadags: 19.07.2009

Hvernig er best ađ međhöndla rafhlöđur ?dags: 18.07.2009

Raf og Rafsegulsviđs- mengundags: 20.09.2009

Vitinn á Fonti nýtir sólinadags: 27.10.2009

Rafmagnshitateppi eđa hitapokar. dags: 17.10.2009

Fađir CB talstöđva.dags: 05.12.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265