ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fróðleikur
Minnsti NMT síminn.

Finska fyrirtækið Benefone framleiddi minnsta NMT síma sem vitað
er um, “Benefon EXÍON”. Sá sími er aðeins 9,8 sm langur án loftnets og 75 grömm
að þyngd án rafhlöðu.


Samkvæmt þeim upplýsingum sem undirritaður hefur aflað sér var
flutt til landsinns um 20 símar af þessari gerð. Sendirinn er ½ watt og því
voru þeir ekki langdrægir. Eigendur slíkra síma sem undirritaður hefur talað
við sögðust lítið gagn hafa haft af símanum nema í þéttbýli. Einnig var
vandamál að rafhlaðan duggði stuttan tíma.


Annað fyrirtæki í Bretlandi TELLIT Communication Ltd smíðaði árið
2000 NMT farsíma sem 
hét "A77 pocket Phone". og var talinn sá minnsti sem vitað var
að hafi verið 
framleiddur í NMT 450 MHz farsímakerfið. Það reyndist ekki rétt því Benefone
EXÍON er einum sm styttri. A77 síminn er jafn þungur og EXÍON, 75 grömm án
rafhlöðu en 10,8 sm langur fyrir utan loftnet. Sendirinn er ½
  watt eins og Bebefone síminn. Fyrirtækið
hætti starfsemi stuttu eftir þetta en samt fann undirritaður upplýsingar um að
framleiddir hafi verið 11.000 símar. Talsvert var notað af þeim á
Bretlandseyjum en þó mest seldust þeir til Moskvu.


Rússar og fleiri austantjaldslönd notuðu NMT kerfið talsvert mikið
því í þessum löndum var ekki mikið um línur inn í hús eins og hér á landi. Stór
landsvæði voru án síma þar til NMT kom til sögunnar. Þessi lönd hættu notkun
NMT á undan Íslendingum og færðu sig yfir í nýrri stafræn kerfi, eins og GSM og
CTMA.


Starfsmenn Landsímans keyptu
eitt stikki til prufu af 
A77 síma og
gerðu tilraunir hér á landi.


Eins og við var að búast reyndist hann ekki
langdrægur og var því aldrei settur í sölu hér.                 

Þetta eina eintak sem til er hérlendis af Tellit A77 er á
Fjarskiptasafninu í Skógum ásamt Benefone EXÍON símanum.                                                                                                                                                                                                                                                                                
03,04,2016                                                                                                                                                  Sigurður Harðarson                                                                                                                                       Rafeindavirki


 


 
 

 


Dags: 16 03 2014

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fađir GSM símanns.dags: 05.01.2015

Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 árdags: 28.12.2014

Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.dags: 14.10.2012

Minnsti NMT síminn.dags: 16.03.2014

Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.dags: 16.03.2014

Dancall Login GSM model 1992.dags: 16.03.2014

Sagan um ţróun NMT farsímakerfanna í stuttu máli: dags: 02.10.2010

Hvernig ţróađist notkun farsíma á norđurlöndunum ?dags: 17.10.2010

Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendurdags: 24.10.2010

Hvar var fyrsta SMS skeytiđ sent ?dags: 20.03.2011

Farsíminn átti 65 ára afmćli áriđ 2011dags: 11.04.2011

Ţróun fjarskiptatćkninnardags: 20.07.2009

Hvar er best ađ hafa VHF loftnet á bílnum ?dags: 17.10.2009

Sólarsellur er framtíđindags: 17.09.2009

Á Grćnlandi er bergiđ eins og gler.dags: 01.11.2009

Oft er erfitt á fjöllum.dags: 01.11.2009

Skilabođ til unga fólksins.dags: 17.10.2009

Rafmengundags: 07.12.2008

Rafhlađnadags: 19.07.2009

Hvernig er best ađ međhöndla rafhlöđur ?dags: 18.07.2009

Raf og Rafsegulsviđs- mengundags: 20.09.2009

Vitinn á Fonti nýtir sólinadags: 27.10.2009

Rafmagnshitateppi eđa hitapokar. dags: 17.10.2009

Fađir CB talstöđva.dags: 05.12.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265