ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fróðleikur
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
                           Merk tímamót í sögu rafiðnaðarmanna.

Þann 4. október 2013 var  farin fimmtugasta haustferð fagfélags rafeindavirkja. Þessi félagsskapur samanstendur af  Rafeindavirkjum sem voru upphaflega félagar í Félagi útvarpsvirkja sem stofnað var árið 1938. Að þessu sinni voru 23 í ferðinni. Ekki er vitað til að nokkurt fagfélag á Íslandi og þó víða væri leitað hafi staðið fyrir helgarferð félagsmanna einu sinni á ári og haldið það út í 50 ár án þess að nokkur ferð hafi dottið út. Enn voru nokkrir einstaklingar sem hafa farið nánast allar ferðir frá upphafi þó viðkomandi séu að nálgast áttrætt. Einn okkar félaga er rúmlega 80 ára, en sprækur sem unglingur.

Ævintýrið hófst á því að nokkrir vinnufélagar  sem unnu saman hjá Radíóverkstæðinu Hljóm fóru í ferð í Eldgjá árið 1963 að frumkvæði eigendanna  þeirra Sigursteins Hersveinssonar og Þórmundar Sigurbjarnasonar. Þetta voru um 10 manns sem fóru í þessa fyrstu ferð. Flestir úr hópnum  höfðu aldrei áður farið um óbyggðir Íslands, enda ekki mikið um farartæki sem réðu við slíka vegi. Þessi  ferð heppnaðist mjög vel og  spurðist út innan stéttarinnar.  Í framhaldinu vaknaði sú hugmynd innan raða „Útvarpsvirkjar“ félaga í FÍÚ (Félag íslenskra útvarpsvirkja) að gera þetta að árlegum viðburði. Valin var 1. helgi í október sem er yfirleitt sá tími sem fjárleitum er lokið og þá meiri möguleiki að fá húsaskjól á hálendinu.Strax myndast kjarni valinkunna félaga og vina sem telja núna u.m.þ.b.25 manns.

 

Venjulega hefur verið farið snemma laugardagsmorguns á nokkrum fjallabílum í eigu félagsmanna í einhvern fjallaskála á suðurlandi allt norður í Nýadal. Flestir þekktir skálar hafa verið nýttir og sumir oftar en einu sinni. Landið er skoðað í leiðinni en að kvöldi er snætt saman og spjallað um daginn og veginn ásamt faglegum nýungum. Það er þannig með þetta fag að á hverjum degi koma fram nýungar og við "rafeindavirkjar" verðum að tileinka okkur þær til að geta sinnt okkar fagi. Mikil samstaða og samvinna er meðal þessa hóps og segir það eitthvað um þessa óbilandi þrautseigju að takast á við svona ferðalög hvernig sem viðrar. Oft hafa ferðirnar verið mjög erfiðar vegna snjóa og slæmrar færðar. Það hefur þó aldrei komið fyrir að ekki hafi tekist að komast á áfangastað og heim aftur án hjálpar utanaðkomandi aðstoðar.

Þessi 50. ferð er því  sérstök tímamótferð. Í tilefni þess var ákveðið að hafa hana öðruvísi en vanalega. Nú var farið að Kirkjubæjarklaustri á föstudegi. Gist var tvær nætur á hótelinu. Á laugardeginum var farin ferð inn að Lakagígum undir leiðsögn Kára Kristjánssonar landvarðar og fræðimanns. Heimatilbúin skemmtidagskrá var síðan um kvöldið. Myndasýning var með myndum af fyrri ferðum, hátíðarræða og fl.  Á sunnudeginum var Fjarskiptasafnið í Skógum skoðað.         Sig. Harðarson
Dags: 28 12 2014

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fađir GSM símanns.dags: 05.01.2015

Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 árdags: 28.12.2014

Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.dags: 14.10.2012

Minnsti NMT síminn.dags: 16.03.2014

Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.dags: 16.03.2014

Dancall Login GSM model 1992.dags: 16.03.2014

Sagan um ţróun NMT farsímakerfanna í stuttu máli: dags: 02.10.2010

Hvernig ţróađist notkun farsíma á norđurlöndunum ?dags: 17.10.2010

Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendurdags: 24.10.2010

Hvar var fyrsta SMS skeytiđ sent ?dags: 20.03.2011

Farsíminn átti 65 ára afmćli áriđ 2011dags: 11.04.2011

Ţróun fjarskiptatćkninnardags: 20.07.2009

Hvar er best ađ hafa VHF loftnet á bílnum ?dags: 17.10.2009

Sólarsellur er framtíđindags: 17.09.2009

Á Grćnlandi er bergiđ eins og gler.dags: 01.11.2009

Oft er erfitt á fjöllum.dags: 01.11.2009

Skilabođ til unga fólksins.dags: 17.10.2009

Rafmengundags: 07.12.2008

Rafhlađnadags: 19.07.2009

Hvernig er best ađ međhöndla rafhlöđur ?dags: 18.07.2009

Raf og Rafsegulsviđs- mengundags: 20.09.2009

Vitinn á Fonti nýtir sólinadags: 27.10.2009

Rafmagnshitateppi eđa hitapokar. dags: 17.10.2009

Fađir CB talstöđva.dags: 05.12.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265