ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fróðleikur
Rafmengun

                                                      Hvað er rafmengun ?


Látíðni og hátíðni, rafsvið, útvarpsbylgjur og  jarðsvið. Öll þessi hugtök eru tilheyrandi rafmagni á einhvern hátt. Öll riðstraumstæki geisla út frá sér rafbylgjum. Það gerist ekki frá jafnspennugjöfum, svo sem rafgeymi í bíl.  Húsarafmagn er eingöngu riðspenna, 50 rið á sek í evrópu. Þar af leiðandi verðum við fyrir geislum á hverjum degi á einhvern hátt. Geislamengun er að verða þekkt vandamál hjá tæknivæddum þjóðum. Rannsóknir hafa sýnt ótvírætt samhengi milli aukinnar notkunar rafdrifinna tækja og  kvartanir um vanlíðan fólks í návist þeirra. Einstaklingar geta samt verið  misnæmir fyrir geislun af þessu tagi.


Húsnæði er mishollt, ef svo má að orði komast.  Ef jarðsamband inn í hús hefur rofnað frá  “ Núllskinnu” rafmagnsgrindar við inntak geislar raflögnin meira  út um  húsið en ella. Ástæðan er að spenna myndast milli vatnsintaksins og Núllskinnunnar. Ef þetta vandamál er til staðar mælist spenna milli “heita og kaldavatns krananna”. Í þeim tilfellum er oft nægjanlegt að tengja jörð inn á “túr og  retúr” við hitagrind eða víxla fösum á rafmagnsinntaki hússins. Þetta er algengara í gömlum húsum en nýjum.


Þessi hús eru þá oftast næmari fyrir ryki. Draga það meir en önnur inn úr andrúmsloftinu. Einnig getur járnbinding steinhúsa geislað frá sér ef jarðsambönd eru ekki í lagi.


Sjónvörp eru misjöfn með að safna ryki inn á sig. Ef loftnetslögnin er fljótandi, sem er mjög algengt, virkar kapallinn sem loftnet fyrir rafsegulsviðið. Stundum nægir að snúa við klónni í veggnum. Styttist  þá leið segulsviðsins til jarðgrindar tækisin. Sama gildir um borðlampa sem eru með einfaldan snúrurofa. Lampinn getur geislað meir út í loftið þegar slökkt er á honum, þó ótrúlegt megi virðast.  Ástæðan er að þá rofnar hringrásin, leiðsla og pera verða hagstætt loftnet fyrir geislun frá raflögninni. Nægir þá að snúa við klónni. Spennar og “Ballestar” í flórusent ljósum eru mjög misjöfn að gæðum. Alþekkt er að margir kvarta um óþægindi ef þeir vinna undir slíkum ljósum. Oftast eru þessi ljós illa eða ójarðtengd.


Rannsóknir hafa gefið til kynna áhrif  rafmengunnar á heilsu manna. Til dæmis að valda þunglyndi, svefntruflunum, höfuðverk, ógleði, verk í augum og suð í eyrum. Náttborðslampar með spenni eða flórusent-peru eru algeng orsök svefntruflana. Einnig óvandaðir útvarpsvekjarar. Lampana á að fjarlægja. Með útvarpsvekjarann er stundum nægjanlegt að setja “ferrit” kjarna á leiðsluna við klónna. Rafmagns-hitapokar senda frá sér sterka geisla.  Rannsóknir frá árinu 1984 hafa sýnt að aukin notkun hitateppa og vatnsrúma veldur frekar fósturlátum hjá konum. Svona má lengi halda áfram.


Fyrst eftir að tölvur urðu algeng vinnutæki kvartaði fólk yfir allskyns óþægindum. Verkur í augum var algeng kvörtun ásamt  höfuðverk. Á meðan þetta var rannsakað, bættu framleiðendur tölvuskjáa gæði þeirra. Nýrri tölvuskjáir geisla því mjög lítið frá sér miðað við eldri skjái.   Þar af leiðandi sofnaði umræðan um þau mál.


         Hver einasti jarðarbúi  er með  einfalt mælitæki  til að skoða þessa hluti.                        Viltu sjá muninn á segulmengun sjónvarpsskjás og tölvuskjás ?  Klipptu þá lítinn lokk úr hári þínu og settu í lóan. Dreifðu úr hárinu og berðu lóan að skjánum. Skjárinn dregur hárið til sín, mis langt eftir styrk. Einnig nægir oft að leggja höfðið að skjánum. Nauðsynlegt er að hárið sé hreint og þurrt.  Þessi mæliaðferð dugir stundum við önnur rafmagnstæki.

                                                                      Sigurður Harðarson Rafeindarvirki.  


Dags: 07 12 2008

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fađir GSM símanns.dags: 05.01.2015

Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 árdags: 28.12.2014

Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.dags: 14.10.2012

Minnsti NMT síminn.dags: 16.03.2014

Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.dags: 16.03.2014

Dancall Login GSM model 1992.dags: 16.03.2014

Sagan um ţróun NMT farsímakerfanna í stuttu máli: dags: 02.10.2010

Hvernig ţróađist notkun farsíma á norđurlöndunum ?dags: 17.10.2010

Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendurdags: 24.10.2010

Hvar var fyrsta SMS skeytiđ sent ?dags: 20.03.2011

Farsíminn átti 65 ára afmćli áriđ 2011dags: 11.04.2011

Ţróun fjarskiptatćkninnardags: 20.07.2009

Hvar er best ađ hafa VHF loftnet á bílnum ?dags: 17.10.2009

Sólarsellur er framtíđindags: 17.09.2009

Á Grćnlandi er bergiđ eins og gler.dags: 01.11.2009

Oft er erfitt á fjöllum.dags: 01.11.2009

Skilabođ til unga fólksins.dags: 17.10.2009

Rafmengundags: 07.12.2008

Rafhlađnadags: 19.07.2009

Hvernig er best ađ međhöndla rafhlöđur ?dags: 18.07.2009

Raf og Rafsegulsviđs- mengundags: 20.09.2009

Vitinn á Fonti nýtir sólinadags: 27.10.2009

Rafmagnshitateppi eđa hitapokar. dags: 17.10.2009

Fađir CB talstöđva.dags: 05.12.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265