ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
 

 

   

Martin Cooper            Leikkonan Heddy Lamar            Fyrsti GSM síminn var á stærð við mjólkurfernu

 

Um nokkra ára skeið fyrir 1970  gerir Motorola í bandaríkjunum tilraunir með að þróa farsíma, handsíma með innbyggðu númeravali.
Í nokkrum borgum í heiminum voru til kerfi þar sem kalla þurfti fyrst í miðstöð og hún gaf  síðan samband við síma annarstaðar, svipað og sveitasíminn í gamladaga.  Þetta voru í raun ekkert annað en talstöðvar og eingöngu í bílum, stór, þung og straumfrek lampatæki. Í Svíþjóð gerði símafyrirtækið Ericsson tilraun árið 1956 með talstöð í bíl með talnaskífu fyrir sjálfvirkt  númeravali. Sá var 40 kg. á þyngd. Þeir settu upp sérstaka símstöð fyrir þetta verkefni.

Fyrsta opinbera prófun handsíma er gerð 1973. Aðstoðarforstjóri Motorola, Martin Cooper hringdi milli síma með þeirri tækni sem GSM símkerfin nota og hefur því þann heiður að vera talinn faðir GSM símanna. Hann var á leið inn á blaðamannafund sem hann hafði boðað 3. Apríl 1973 og hringdi í dr.Joel S. Engel sem stýrði rannsóknarstofu símafyrirtækisins Bell. Engel var hans harðasti keppinautur með hönnun farsíma. Prufusíminn fékk heitið Dyna TAC 8000x og var 1.1 kg. á þyngd og 25 cm hár.
Rafhlaðan dugði í 20 mínútur og var 10 tíma að hlaðast upp að nýju. Árið 1983 var búið að hanna nýja gerð af þessum síma sem var helmingi léttari. Nú árið 2015 eru GSM símar allt niður í 60 grömm að þyngd og rafhlöðurnar geta dugað jafnvel í heila viku.
Árið 1991 er hinsvegar GSM tæknin aðlöguð evrópska farsímastaðlinum og hann gerður alþjóðlegur. Fyrir þann tíma voru til staðbundin kerfi sem ekki gátu talað saman. Nokia 1011 er fyrsti farsími með þessum alþjóðlega staðli og kemur á markað  9. nóvember 1992.

Þetta byrjaði í raun 1940 í Bandsríkjunum. Fundin var upp  ný stafræn tækni (Digital) fyrir senditæki. Að þeirri hugmynd vann  m.a. leikkonan Heddy Lamar sem var fjölhæf og kom að ýmsum uppfinningum í sambandi við hernaðartækni. Hún lést árið 2000, þá 85 ára gömul.
Árið 1950 tekur bandaríkjaher upp þessa stafrænu tækni til nota í  njósnatæki og þróar hana á ýmsan hátt sem nú nýtist fyrir almenna notkun.
Það eru því liðin 75 ár síðan fundin er upp sú tækni sem við nýtum í farsímakerfi okkar.

GSM síminn er þá orðinn 40 ára ef við miðum við fyrsta opinbera samtal
Martin Cooper.
 
Stærsta farsímanet er China Mobile með rúmlega 500 milljón áskrifendur. Árið 2010 voru farsímaáskrifendur orðnir yfir sex milljarðar og þeim hefur fjölgað mikið síðan
Á Íslandi er talið að ríflega 330 þúsund farsímar hafi verið í notkun hérlendis 2010.
Nú er áætlað að um 66% Íslendinga eiga snjallsíma. Margir eru með tvo síma á sér, jafnvel þrjá vegna starfa sinna.
Framleiddir eru farsímar til að uppfylla kröfur strangtrúaðra.
Meirihluti farsíma uppfyllir ekki kröfur sanntrúaðra gyðinga. Til að uppfylla kröfur þeirra þarf síma sem til dæmis  hefur ekki möguleika til að komast á netið, getur ekki sent smáskilaboð og hefur ekki innbyggða myndavél. Þessir símar eru kallaðir „kosher“ - farsímar. Ýmsar atvinnugreinar hafa nýtt sér þessa gerð síma til að trufla síður starfsmenn í heilsugæslu, öryggisgæslu og marskonar almannaþjónustu.  


Sigurður HarðarsonDags: 05 01 2015

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Fađir GSM símanns.dags: 05.01.2015

Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 árdags: 28.12.2014

Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.dags: 14.10.2012

Minnsti NMT síminn.dags: 16.03.2014

Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.dags: 16.03.2014

Dancall Login GSM model 1992.dags: 16.03.2014

Sagan um ţróun NMT farsímakerfanna í stuttu máli: dags: 02.10.2010

Hvernig ţróađist notkun farsíma á norđurlöndunum ?dags: 17.10.2010

Blađiđ FARSÍMAFRÉTTIR fyrir NMT notendurdags: 24.10.2010

Hvar var fyrsta SMS skeytiđ sent ?dags: 20.03.2011

Farsíminn átti 65 ára afmćli áriđ 2011dags: 11.04.2011

Ţróun fjarskiptatćkninnardags: 20.07.2009

Hvar er best ađ hafa VHF loftnet á bílnum ?dags: 17.10.2009

Sólarsellur er framtíđindags: 17.09.2009

Á Grćnlandi er bergiđ eins og gler.dags: 01.11.2009

Oft er erfitt á fjöllum.dags: 01.11.2009

Skilabođ til unga fólksins.dags: 17.10.2009

Rafmengundags: 07.12.2008

Rafhlađnadags: 19.07.2009

Hvernig er best ađ međhöndla rafhlöđur ?dags: 18.07.2009

Raf og Rafsegulsviđs- mengundags: 20.09.2009

Vitinn á Fonti nýtir sólinadags: 27.10.2009

Rafmagnshitateppi eđa hitapokar. dags: 17.10.2009

Fađir CB talstöđva.dags: 05.12.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265