ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Gamli Tíminn
Fyrstu bílatalstöđvar í ferđabílum á Íslandi
Árið 1948 er eftir því sem best er vitað komin talstöð í einn lögreglubíl í Reykjavík. Það er eina vitneskjan um talstöðvar í bílum fyrir 1950. Þegar flugvélin Geysir fórst, 14 September 1950 var enginn fjallabíll með talstöð, Send var talstöð með flugvél og henni varpar niður í fallhlíf til björgunarmannanna sem komið höfðu sér fyrir inni við Kistufell við Dyngjujökul á leið upp á Bárðarbungu til að bjarga áhöfninni. Ekki vildi betur til en fallhlífin opnaðist ekki og stöðin fór í klessu. Annars hefði þetta orðið fyrsta bílatalstöð í fjallabíl á Íslandi. Ári síðar fær Guðmundur Jónasson talstöð í einn bíl. Fljótlega verða fleiri bílar með talstöðvar. Eftir að Gufunes radio byrjar þjónustu fyrir bíla á 2790 KHz þann 21 Febrúar 1961 fjölgar þessum talstöðvum ört. Í upphafi voru flestar stöðvarnar frá Landsímanum. Fyrsta gerðin sem smíðuð er fyrir bíla var   FF3. Stöðin var í tvennu lagi. Sendir og viðtæki var sambyggt, en annar kassi með spennugjafa og hljóðgjafa. Fyrst var þetta eingöngu lampastöð en síðar voru notaðir tarnsistorar í viðtækið. Sendirinn var áfram lampar. Seinna var smíðuð minni stöð í einum kassa, alfarið Transistor stöð sem heitir FF 5. Upp úr 1962 er farið að flytja inn talstöðvar í bíla. Mestum vinsældum náði lítil og frekar ódýr talstöð sem heitir Bimini. Þjár gerðir voru til af henni, Bimini 40, Bimini 50 og Bimini 550. 

Árið 1975 eru skráðar 1150 bílastöðvar. Þeim fjölgaði áfram upp í 2022 þegar mest var árið 1981. 1984 var breytt yfir í SSB mótaðar talstöðvar og þær gömlu duttu út. Fjöldi SSB talstöðva var mestur um 1100 stöðvar.


Eftir að NMT síminn kom 1986 fór bílatalstöðvum á 2790 KHz fækkandi. Árið 2000 var fjöldinn kominn niður í 811 stöðvar. Gufunes Radio hætti sólahrings þjónustu við bíla þann 15 júní 2001, eftir 40 ára starfsemi.       

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Á Samgöngusafninu í Skógum undir Eyjafjöllum eru flestar gerðir talstöðva og farsíma sem hafa verið í bílum á Íslandi, frá upphafi. Aðein vantar örfá eintök til að allar gerðir og tegundir séu á safninu.  Í hátölurum margra þeirra má heyra þau fjarskipti sem áttu sér stað á þeim tíma sem þessar talstöðvar voru í notkun.  

Dags: 21 10 2009

Til baka

Fleiri greinar frá Gamla Tímanum hér fyrir neđan

Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.dags: 16.10.2009

Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandidags: 19.10.2009

Sagan um Gufunes Radio. dags: 08.11.2009

Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.dags: 27.03.2012

Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđdags: 17.10.2009

Jólatréđ.dags: 17.10.2009

Fyrstu bílatalstöđvar í ferđabílum á Íslandidags: 21.10.2009

Fjöldi og Kallmerki Gufunestalstöđvadags: 27.10.2009

Leyfisbréf talstöđvadags: 28.10.2009

Klukka loftskeytamannsinsdags: 12.03.2011

Landmannalaugar fyrr og núdags: 19.10.2009

Stillimynd RUVdags: 25.03.2012

Skíđaskálarnir í Hveradölumdags: 06.04.2012

Saga magnarans, undanfara ipod og farsímatónlistar fyrir unglinga.dags: 20.10.2009

Gibson Girl, dásamlegasta stúlka í heiminum ! ! !dags: 20.10.2009

Jón Sendags: 16.10.2009

Bjarni Karlsson Rafeindvirkidags: 07.09.2010

Viđtćkjavinnustofandags: 08.02.2012

Útvarpsvirki dags: 08.02.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265