ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Gamli Tíminn
Fjöldi og Kallmerki Gufunestalstöđva

Gufunestalstöðin var undanfari farsíma í bílum á Íslandi. Það er fróðlegt að skoða hvernig fjölgun þessara talstöðva átti sér stað frá upphafi. Ekki eru til skrár lengur fyrir fjölda á hverju ári frá því fyrsta stöðin er skráð 1951. Undirritaður hefur skrár eftirtalinna ára.


1960 voru   84  skráðir notendur.

1962 voru  589 skráðir notendur.

1963 voru  702  skráðir notendur.

1975 voru 1150 skráðir notendur.

1981 voru 2022 skráðir notendur.


Vert er að geta þess að frá 1982 til 1985 var breytt yfir í SSB mótaðar talstöðvar. Margir hættu þá notkun talstöðva og fóru yfir í farsíma. Aðrir komu í staðinn og fór fjöldi skráðra notenda mest í 1122 talstöðvar eftir að SSB kom til sögunnar. Það var árið 1989.

1985 voru 630 skráðir notendur.


1986 voru 849 skráðir notendur.


1987 voru 1059 skráðir notendur.


1989 voru 1122 skráðir notendur. 2000 voru   811 skráðir notendur.

2009 eru enn skráðir 441 notandi. Vitað er að ekki eru nema örfáar talstöðvar enn í bílum þeirra.


Fyrstu árin og allt þar til föst númer komu til sögunnar var bílnúmerið kallmerki bílsins með bókstafnum fyrir framan. Undantekningar voru þó með snjóbíla og veghefla og fl.. Þá gat kallmerkið verið eins og t.d. Snjóbíllinn Gusi eða Snjóbíllinn Tanni. Björgunarsveitir notuðu einnig sín nöfn og eitthvað númer fyrir aftan.T.d. Kyndill 1. eða FBS 3.  Eftir númerabreytingu gátu menn valið sér númer sem var þriggja stafa tala, en máttu hafa tvo bókstafi fyrir framan ef það hljómaði betur. Svo var það einn bíllinn sem var með R-66666 sem var mjög óþjált. Sá notaði kallmerkið Ragnar 5x6. Radióamatörar fengu eftir þessa breytingu að nota sín alþjóða kallmerki ens og TF3-GC, TF3-HKT og TF3-WST. Þetta síðasta hljómaði þá þannig," Tango Foxtrot three,  Whiskey Sierra Tango" kallar á Gufunes. 

 

Bókstafirnir voru ávallt kenndir við mannanöfn.

A = Anna . Akureyri, Eyjafjörður.


B = Bjarni. Barðastrandasýsla.


D = Davíð. Dalasýsla.


E = Einar. Akranes og nágrenni.


F = Finnur. Siglufjörður og nágrenni.


G = Gunnar. Gullbringu og Kjósa sýsla.(Hafnafjörður og Mosfellsbær)


H = Hannes eða bara H. Húnavatnssýsla.


I  = Ingi. Ísafjarðasýsla.


J = Jónas. Njarðvíkur.


K = Kári. Sauðárkrókur, Skagafjörður.


L = Lárus. Rangárvalla sýsla. (Hella,Hvolsvöllur)


M = Magnús. Borganes, Borgafjarðasýsla.


N = Nikulás. Neskaupstaður og nágrenni.


O = Oddur. Ólafsfjörður.


P = Pétur eða bara P. Snæfellsnes.


R = Ragnar. Reykjavík


S = Sigurður. Norðurmúlasýslur.
T = Teitur. Hólmavík, Strandasýsla.

U = Unnur. Egilsstaðir Suðurmúlasýsla.
V = Oftast bara V. Vestmannaeyjar.

X = Kross. Selfoss og Árnessýsla.


Y = Ypsílon. Kópavogur.


Z = Zeda Austur og vestur Skaftafellssýslur.


Þ = Þórður. Norður og suður Þingeyjasýslur.


Ö = Ögmundur. Keflavík


 Dags: 27 10 2009

Til baka

Fleiri greinar frá Gamla Tímanum hér fyrir neđan

Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.dags: 16.10.2009

Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandidags: 19.10.2009

Sagan um Gufunes Radio. dags: 08.11.2009

Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.dags: 27.03.2012

Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđdags: 17.10.2009

Jólatréđ.dags: 17.10.2009

Fyrstu bílatalstöđvar í ferđabílum á Íslandidags: 21.10.2009

Fjöldi og Kallmerki Gufunestalstöđvadags: 27.10.2009

Leyfisbréf talstöđvadags: 28.10.2009

Klukka loftskeytamannsinsdags: 12.03.2011

Landmannalaugar fyrr og núdags: 19.10.2009

Stillimynd RUVdags: 25.03.2012

Skíđaskálarnir í Hveradölumdags: 06.04.2012

Saga magnarans, undanfara ipod og farsímatónlistar fyrir unglinga.dags: 20.10.2009

Gibson Girl, dásamlegasta stúlka í heiminum ! ! !dags: 20.10.2009

Jón Sendags: 16.10.2009

Bjarni Karlsson Rafeindvirkidags: 07.09.2010

Viđtćkjavinnustofandags: 08.02.2012

Útvarpsvirki dags: 08.02.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265