ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Gamli Tíminn
Bjarni Karlsson Rafeindvirki

Bjarni Karlsson Rafeindavirki var fyrstur manna sem kom sér upp  inni-aðstöðu til að setja útvörp í bíla. Fram að því var unnið við að taka tækin úr til viðgerðar eða setja ný tæki í bílana úti í hvernig veðrum sem var. Þetta gat verið ansi erfitt sérstaklega á vetrum. Stuttu eftir að Bjarni lauk námi hjá Eggerti Benónýsyni á Viðtækjavinnustofunni Laugaveg 178 eða árið 1967 stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki ásamt öðrum. Þeir byrjuðu fyrst á horni Vesturgötu og Ægirsgötu. Ári síðar hættu þeir saman með rekstur og Bjarni flutti í Síðumúlann þar sem hann var alla tíð með sína "Radíóþjónustu Bjarna". Það er fyrsta radioverkstæðið sem sérhæfði sig eingöngu við þjónustu bílútvarpstækja. Um svipað leiti var að aukast að leigubílar væru með talstöðvar og einnig voru að koma á markaðinn rafeindamælar fyrir atvinnubíla. Fram að því var aðeins ein gerð mæla frá Halda sem voru alfarið drifstýrðir.Viðgerðaþjónustan á þeim mælum var unnin eingöngu í rennibekkjum. Bjarni var fljótur að tileinka sér nýungar og fljótlega var fyrirtæki hanns orðið frekar stórt á mælikvarða þess tíma. Faðir bjarna var leigubílstjóri á Hreyfli. Leigubílstjórar sóttu því mikið til Bjarna með aðstoð enda var hann sérstaklega greiðvikinn og hjálplegur alla tíð, nánast hvenær sólahringsins væri leitað var til hanns. Nýir bílar komu ekki í þá daga með innbyggðu útvarpi eins og nú er. Það var því algengt að fyrsrta verkið væri að setja í þá útvarp ásamt loftneti og hátölurum. Þetta gat tekið allt frá tveim tímum upp í fimm tíma. Á þessari þjónustu byggðist rekstur Radioþjónustu Bjarna mikið öll  árin sem hann rak fyrirtækið þar til hann féll frá um aldur fram.  Myndirnar sem hér sjást eru teknar á Viðtækjavinnustofunni við Laugaveg 178 30 Mars 1962. Bjarni er að gera við BUICK útvarpstæki frá árinu 1947. Á gólfinu sést annat tæki sem varahlutir voru teknir úr til að koma hinu í lag. Á þessum árum var einkasala RÚV á varahlutum og því allt nýtt sem hægt var úr gömlu enda ekki allaf til á lager það sem vantaði hverju sinni.               Sig. Harðarson  


Dags: 07 09 2010

Til baka

Fleiri greinar frá Gamla Tímanum hér fyrir neđan

Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.dags: 16.10.2009

Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandidags: 19.10.2009

Sagan um Gufunes Radio. dags: 08.11.2009

Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.dags: 27.03.2012

Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđdags: 17.10.2009

Jólatréđ.dags: 17.10.2009

Fyrstu bílatalstöđvar í ferđabílum á Íslandidags: 21.10.2009

Fjöldi og Kallmerki Gufunestalstöđvadags: 27.10.2009

Leyfisbréf talstöđvadags: 28.10.2009

Klukka loftskeytamannsinsdags: 12.03.2011

Landmannalaugar fyrr og núdags: 19.10.2009

Stillimynd RUVdags: 25.03.2012

Skíđaskálarnir í Hveradölumdags: 06.04.2012

Saga magnarans, undanfara ipod og farsímatónlistar fyrir unglinga.dags: 20.10.2009

Gibson Girl, dásamlegasta stúlka í heiminum ! ! !dags: 20.10.2009

Jón Sendags: 16.10.2009

Bjarni Karlsson Rafeindvirkidags: 07.09.2010

Viđtćkjavinnustofandags: 08.02.2012

Útvarpsvirki dags: 08.02.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265