ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Gamli Tíminn
Klukka loftskeytamannsins
Skylt er að hlusta vel á neyðartíðnum skipa í fyrstu þrjár mínúturnar yfir heilan og hálfan tíma á neyðarbylgju skipa 2182 KHz. og bannað er að nota sendana. Þetta er gert til að meiri líkur séu á að neyðarköll heyrist því oft eru neyðarsendar mjög veikir og draga því ekki langar leiðir. Í loftskeytaklefum margra skipa var klukka svipuð þessari á myndinni. Græni flöturinn á klukkunni er þagnartíminn fyrir talviðskipti á 2182 KHz. Einnig var þagnarskylda á Morse. Neyðartíðnin fyrir Morse var 500 KHz og tími þagnaskyldunnar var 15 mín yfir og fyrir heila tímann. Rauði flötur klukkunnar er sá tími.

 

Íslendingar hættu formlega að nota morsviðskipti árið 1999 og er því þessi tíðni ekki lengur vöktuð hér á landi. Flestar þjóðir eru einnig hættar nema Rússar nota hana eitthvað ennþá. Allir neyðarsendingar frá björgunarbátum fara um gervitunglum í dag. Hlustvarsla talstöðva er því orðinn mjög gloppótt á seinni árum. Klukkur þessar eru því að verða forngripir.
 

Þegar flugvélin Geysir TF-RJV fórst á vatnajökli 14 September 1950 nam einmitt loftskeytamaðurinn Kristján Júlíusson  á varðskipinu Týr sendingar á 500 KHz á Morsi. Hann var strax viss um að neyðarkallið kæmi frá stöð á eða við Ísland því erlendar stöðvar virtust ekki heyra neyðarsendingarnar. Traffík hélt áfram á tíðninni og trufluðu sendingarnar frá Geysir. Skemmtileg tilviljun réði því að neyðarsendingin frá Geysi náðist á viðtæki sem hannað var og smíðað á Íslandi. Ríkharður Sumarliðason rafeindavirki hjá Landsímanum átti heiðurinn af þeirri hönnun. Hann var mikill áhugamaður rafeindatækninnar og lagði grunninn að smíði stórs hluta viðtækja og senda sem Landsíminn framleiddi allt frá stríðslokum 1946 til 1980. En þá var þessari framleiðslu hætt.

Dags: 12 03 2011

Til baka

Fleiri greinar frá Gamla Tímanum hér fyrir neđan

Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.dags: 16.10.2009

Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandidags: 19.10.2009

Sagan um Gufunes Radio. dags: 08.11.2009

Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.dags: 27.03.2012

Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđdags: 17.10.2009

Jólatréđ.dags: 17.10.2009

Fyrstu bílatalstöđvar í ferđabílum á Íslandidags: 21.10.2009

Fjöldi og Kallmerki Gufunestalstöđvadags: 27.10.2009

Leyfisbréf talstöđvadags: 28.10.2009

Klukka loftskeytamannsinsdags: 12.03.2011

Landmannalaugar fyrr og núdags: 19.10.2009

Stillimynd RUVdags: 25.03.2012

Skíđaskálarnir í Hveradölumdags: 06.04.2012

Saga magnarans, undanfara ipod og farsímatónlistar fyrir unglinga.dags: 20.10.2009

Gibson Girl, dásamlegasta stúlka í heiminum ! ! !dags: 20.10.2009

Jón Sendags: 16.10.2009

Bjarni Karlsson Rafeindvirkidags: 07.09.2010

Viđtćkjavinnustofandags: 08.02.2012

Útvarpsvirki dags: 08.02.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265