ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Gamli Tíminn
Landmannalaugar fyrr og nú
Landmannalaugar hafa verið vinsæll ferðamannastaður lengi. Það er að sjálfsögðu heita vatninu að þakka því þar rennur passlega heitt vatn undan hrauninu til að baða sig. Mikil breyting hefur orðið á húsakosti í laugunum. Þessar svart hvítu myndir eru teknar 1959. Takið eftir kofanum í hrauninu fyrir ofan skálann. Hann hefur ekkert breyst. Aftur á móti er greinilegt að hraunið hefur gróið mikið upp á þessum tíma . 
 

 

 

 

 

 

Í árdaga fjarskiptanna þegar talstöðvar fóru að verða algengar í fjallabílum reyndist oft mjög erfitt að ná sambandi úr Landmannalaugum. Þegar myndin er skoðuð sjést vel hraunið fyrir aftan skálana. Þetta hraum hafði slæm áhrif á það tíðnisvið sem notað var, 2790 KHz. Mikið suð var í viðtækjum bílanna á gömlu AM mótuðu talstöðvunum. Eftir að SSB talstöðvar komu til sögunnar lagaðist ástandið aðeins. Best reyndist að fara út á sandinn vinstar meninn á myndinni. Þaðan var yfirleitt gott samband við Gufunes. Þegar menn eins og Guðmundur Jónasson og fleiri voru með hópferðir inn í Laugar fóru þeir gjarnan á nokkra klukkutíma fresti yfir ána út á sandinn og kölluðu í Gufunes til að kanna kvort einhver skilaboð biðu þeirra. Eldri ferðamenn muna sjálfslagt eftir þessum uppköllum, t.d eins og þetta:     " Gufunes Radio, Gufunes Radio, Ragnar 346. Eru einhver skilaboð til mín ?"

Það er ekki fyrr en NMT símarnir koma árið 1986 sem næst samband við Laugarnar, en þó ekkert sérstaklega gott. Í Júní árið 2002 eru settir upp tveir VHF endurvarpar fyrir þetta svæði. Eftir það er mjög gott talstöðva samband frá Laugunum og skálunum þar á milli suður í Þórsmörk. Seint um haustið 2008 voru settir upp sendar fyrir Tetra kerfið og GSM, bæði frá Votafon og Landsímanum. Gámur með sendunum og rafstöð var fluttur upp á Snjóölduna sem er rétt norðan við Laugarnar.

Það líða því næstum 60 ár frá því menn byrja að ferðast inn í Landmannalaugar að einhverju gagni þar til þessi samskiptamáti sem okkur finnst sjálfsagður í dag er orðinn ásættanlegur.

Dags: 19 10 2009

Til baka

Fleiri greinar frá Gamla Tímanum hér fyrir neđan

Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.dags: 16.10.2009

Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandidags: 19.10.2009

Sagan um Gufunes Radio. dags: 08.11.2009

Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.dags: 27.03.2012

Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđdags: 17.10.2009

Jólatréđ.dags: 17.10.2009

Fyrstu bílatalstöđvar í ferđabílum á Íslandidags: 21.10.2009

Fjöldi og Kallmerki Gufunestalstöđvadags: 27.10.2009

Leyfisbréf talstöđvadags: 28.10.2009

Klukka loftskeytamannsinsdags: 12.03.2011

Landmannalaugar fyrr og núdags: 19.10.2009

Stillimynd RUVdags: 25.03.2012

Skíđaskálarnir í Hveradölumdags: 06.04.2012

Saga magnarans, undanfara ipod og farsímatónlistar fyrir unglinga.dags: 20.10.2009

Gibson Girl, dásamlegasta stúlka í heiminum ! ! !dags: 20.10.2009

Jón Sendags: 16.10.2009

Bjarni Karlsson Rafeindvirkidags: 07.09.2010

Viđtćkjavinnustofandags: 08.02.2012

Útvarpsvirki dags: 08.02.2012

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265