ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Jarđgöng
Norđskálatunnelin í Fćreyjum

Norðskálatunnilin í Færeyjum. var byggður 1976. Hann er 2520 m. langur með 4,4 m lofthæð Þetta eru tvíbreið göng. Ekki var lýsing né neinn öryggisbúnaður settur upp í byrjun.  


Leitað var til Radio ehf í lok ársins 2007 með verkefni sem fól í sér að hanna og setja upp fjarskiptakerfi í þessi jarðgöng . Verið var að lagfæra þau og setja á upp lýsingu ásamt fjarskiptabúnað í samræmi við yngstu göngin í Færeyjum. Það er Hofstunnilin á Suðurey en það var einmitt starfsmenn Radio ehf sem sáu um þær framkvæmdir. Lagður er loftnetskapall eftir lofti gangnanna enda á milli. Við hann er síðan tengdur fjarskiptabúnaðurinn.


Einnig var smíðaður sérstakur búnaður hjá Radio ehf til að lögreglan geti yfirtekið sendingar útvarpsstöðvanna með skilaboð um hvað er að gerast í göngunum ef t.d. slys verður. Þeir geta þá leiðbeint fólki með því að senda skilaboðinn beini inn á útvarpstækin. Þetta er alfarið Íslensk hönnun og smíði, sérstaklega  gerð fyrir þann búnað sem er í göngunum


Í Mars 2008 var hafist handa við uppsetningu og frágang rafbúnaðar.Verkið við að setja upp fjarskiptabúnaðinn tók stuttan tíma og var göngunum aðeins lokað á nóttinni á meðan lokaframkvæmdir stóðu yfir.Settir voru upp þrír FM sendar fyrir útvarpsstöðvarnar í Færeyjum, tveir sendar fyrir slökkvilið og aðstaða fyrir fjarskiptakerfi lögreglunnar.


Síðar kom í ljós að krafist var RDS búnaðar við FM sendana.


Þetta "RDS" merki er sérstök sending sem fer með útsendingu hverrar stöðvar og gefur útvarpstækinu í bílnum skilaboð um hvaða stöð er verið að taka á móti með nafninu sínu á skjá útvarpstækisins. Einnig stýrir þetta RDS merki viðtækinu inn á aðra útsendingartíðni sömu stöðvar ef sú sem var í notkun verður veikari Þarna eru mismunandi senditíðnir sitt hvoru megin við göngin. Viðtækin fá því þetta merki og halda stöðinni þegar inn er farið og einnig þegar út er komið. Hlustandinn verður ekki var við það sem er að gerast í útvarpstækinu.


Nú í September settu starfsmenn Radio ehf því RDS búnað við sendana og uppfylla nú þessi göng allar kröfur Landsverks sem sér um rekstur þeirra.


Mikil breyting er orðin á aðkomu að göngunum beggja meginn frá því undirritaður var þar í Mars 2008. Búið var að hlaða fallega grjóthleðslu yfir tæknihúsin og tyrfa þakið þannig að það falli betur inn í umhverfið. Þetta er mjög fallegur frágangur og sýnir hvað Færeyingar eru mikil snyrtimenni
              


              

Dags: 26 01 2009

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđidags: 13.09.2009

Fáskrúđsfjarđar- göng.dags: 16.10.2009

Hovstunnilin í Fćreyjumdags: 18.07.2009

Fjölgun fjarskiptarása í göngumdags: 31.01.2010

Norđskálatunnelin í Fćreyjumdags: 26.01.2009

Leynatunnilinn.dags: 10.09.2009

Lengstu jarđgöng í Fćreyjum dags: 17.09.2009

Héđinsfjarđagöngdags: 17.10.2009

Stutt göng vegna grjóthruns.dags: 17.10.2009

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265