ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Jarđgöng
Hovstunnilin í Fćreyjum
Hovstunnilin í Færeyjum er á Suðurey og voru þessi göng tekin í notkun árið 2007. Þetta eru 2435 metra löng umferðagöng, 4.5 m. há með tveim akreinum. Ístak á Íslandi sá um gerð þessara gangna. Verkið tók tvö ár. Í ágúst 2005 var haft samband við undirritaðan og beðið um tillögu á hönnun og uppsetningu fjarskiptabúnaðar í þessi göng. Kröfurnar voru að koma sendingu frá öllum þremur útvarpsstöðvunum í Færeyjum inn í göngin ásamt fjarskiptum lögreglu og slökkviliðs. Einnig var óskað eftir möguleika til að rjúfa sendingar allra úrvarpsstöðvanna samtímis svo hægt væri að senda skilaboð inn í útvarpstæki ökutækjanna ef slys yrði innan gangnanna. Farið var í hönnun og smíði þess hluta búnaðarins sem ekki var hægt að fá tilbúið fyrir þetta verk. Starfsmenn Radíó ehf fóru fjórar ferðir meðan gangnagerðin stóð yfir og var búnaðinn settur upp jafnóðum og aðstæður leyfðu. Allt kerfið var tilbúið í byrjun september 2007, talsvert áður en göngin voru afhent. Hönnun og sérsmíðin tókst það vel að verkefnunum hefur fjölgað í Færeyjum síðan. Í byrjun ársins 2008 var haft samband við okkur hjá Radíó ehf um að vinna sambærilegar lausnir í tveimur eldri göngum sem verið var að fríska upp, Norðskálatunnilin  Leynatunnilin. Því verki lauk um miðjan September 2009. Sig.Harðarson.


Dags: 18 07 2009

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđidags: 13.09.2009

Fáskrúđsfjarđar- göng.dags: 16.10.2009

Hovstunnilin í Fćreyjumdags: 18.07.2009

Fjölgun fjarskiptarása í göngumdags: 31.01.2010

Norđskálatunnelin í Fćreyjumdags: 26.01.2009

Leynatunnilinn.dags: 10.09.2009

Lengstu jarđgöng í Fćreyjum dags: 17.09.2009

Héđinsfjarđagöngdags: 17.10.2009

Stutt göng vegna grjóthruns.dags: 17.10.2009

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265