ForsíðaKrækjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverðar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netið
Eldey, Tvær myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mætti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tækjabúnað.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stærsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöðin í Gufunesi
Byggðasafnið Garði
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Faðir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferðast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferð í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími með lyklaborði.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grænlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Goðastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerðingi
Meira um fjarskipti
Jarðgöng
Göngin undir Almannaskarð við Höfn í Hornafirði
Fáskrúðsfjarðar- göng.
Hovstunnilin í Færeyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norðskálatunnelin í Færeyjum
Meira um Jarðgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur þáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöðin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi með talstöð
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Jarðgöng
Göngin undir Almannaskarð við Höfn í Hornafirði
Starfsmenn Radíó ehf settu upp 06 Júlí 2005 sérhannaðan loftnetskapal í göngin undir Almannaskarð fyrir fjarskiptabúnað slökkviliðs, lögreglu og björgunarsveita. 25 w. VHF endurvarpi er tengdur inn á kapalinn, sem er á Rás 4 í kerfi björgunarsveitanna, enda þær kallaðar út ef slys verða i göngum. Ekki hefur síðan neinu öðru verið bætt við inn á þennan kapal, hvorki Tetra fjarskiptakerfi lögreglunnar né útvarpssendingum. Ekkert GSM símasamband er í þessum göngum.

 

Loftnetskapallinn er frá þýska framleiðandanum RFS og staðllinn er " IEC 60 754-1-2   IEC 332-1 og -3,C ". Sérstakar festingar eru fyrir kapalinn neðan á kapalstiganum sem er eftir endilöngum göngunum. Þar sem þessi göng eru ekki nema 1320 m löng var ákveðið að nýta endurvarpann einnig fyrir utan göngin. Sett var því loftnet á skálann Hornafjarðar megin. Sendingar nást innan úr göngunum og um allt nágrennið sunnan fjallgarðsins. Sæmilegt merki er meira að segja í Suðursveit frá þessum búnaði.
 

 

 

 
     tttt        

Dags: 13 09 2009

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neðan

Göngin undir Almannaskarð við Höfn í Hornafirðidags: 13.09.2009

Fáskrúðsfjarðar- göng.dags: 16.10.2009

Hovstunnilin í Færeyjumdags: 18.07.2009

Fjölgun fjarskiptarása í göngumdags: 31.01.2010

Norðskálatunnelin í Færeyjumdags: 26.01.2009

Leynatunnilinn.dags: 10.09.2009

Lengstu jarðgöng í Færeyjum dags: 17.09.2009

Héðinsfjarðagöngdags: 17.10.2009

Stutt göng vegna grjóthruns.dags: 17.10.2009

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265