ForsíđaKrćkjurRadíó ehfFyrirspurnir

Vörur

Áhugaverđar Greinar

Myndir í beinni frá ELDEY á netiđ
Eldey, Tvćr myndavélaar
Vefmyndavél sett upp í Eldey
Súlan mćtti 22 jan. 2010 í Eldey.
Eldey, Stutt lýsing á núverandi tćkjabúnađ.
Fleiri greinar
Fréttir
Fröken klukka 04.
Loftskeytaklefi í Skógarsafni
Stćrsta símaminjasafn landsins er í Skógum .
Loftskeytastöđin í Gufunesi
Byggđasafniđ Garđi
Fleiri fréttir
Fróðleikur
Fađir GSM símanns.
Rafeindavirkjar ferđast saman í 50 ár
Útvarpsvirkjar á ferđ í 49 ár.
Minnsti NMT síminn.
Nokia 9000i er fyrsti GSM farsími međ lyklaborđi.
Meiri fróðleik
Fjarskiptakerfi
VHF Endurvarpakerfi Björgunarsveitanna
Fjarskiptakerfi á Grćnlandi 2010.
Fyrsti Fjallatoppa endurvarpinn var settur upp á Gođastein
GSM samband í fjallaskála
Endurvarpinn á Háskerđingi
Meira um fjarskipti
Jarđgöng
Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđi
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Hovstunnilin í Fćreyjum
Fjölgun fjarskiptarása í göngum
Norđskálatunnelin í Fćreyjum
Meira um Jarđgöng
Gamli Tíminn
Merkilegur ţáttur í fjarskiptasögu á Íslendinga.
Sagan um Gufunes Radio.
Fyrsti sérbúni fjarskiptabíll á Íslandi
Gamla Loftskeytastöđin Melunum er nú öll.
Fyrsti fjallabíll á Íslandi međ talstöđ
Meira um Gamla Tímann
Heimasíðugerð
Reynir

Skrá inn

Gestir nú: 1
Heimsóknir: 302346
Jarđgöng
Fáskrúđsfjarđar- göng.
Í Júlí 2005 skömmu eftir að við hjá Radio ehf lukum uppsetningu og frágang fjarskiptabúnaðarins í göngunum undir Almannaskarð var farið þess á leit við fyrirtækið að hanna og setja upp samskonar búnað í göngin milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar. Kapall og annar búnaður kom til landsins um miðjan Ágúst sama ár. Verkinu lauk nokkrum dögum áður en göngin voru formlega opnuð.

Settur var upp loftnetskapall eftir endilöngum göngunum og á hann sendir fyrir Rás 4 í kerfi Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Lögregla og slökkvilið á svæðinu hafa síðan aðgang að þessum fjarskiptum þannig að allir þessir aðilar geta hafs samskipti innan gangnanna. Gert var ráð fyrir fleiri möguleikum sem síðar kæmu eins og t.d. útvarp og Tetra fjarskiptakerfið. Farsímafyrirtækjunum var boðin aðgangur en þau afþökkuðu. Það var því ekki gert ráð fyrir þeim í framtíðinni inn á þennan loftnetskapal.

 

 

 Lögreglan á þessu svæði er undir Sýslumanninum á Eskifirði. Fjarskipti lögreglunnar voru á þeim tíma mjög takmörkuð. Sú hugmynd kviknaði hjá undirrituðum að nýta kapalinn í göngunum til að flytja merki frá móðurstöð lögreglunnar á Eskifirði til Fáskrúðsfjarðar. Smíðaðir voru því tveir endurvarpar á Landsrás lögreglunnar sem settir voru upp á vegskálana beggja vegna gangnanna. Loftnetskapallinn í göngunum er nýttur til að bera merkið milli fjarða án þess að tengja við hann. Þessi lausn tókst vonum framar og gjörbreytti samskiptum lögreglunnar á svæðinu. Eftir þetta var lögreglan í sambandi við sína bíla bæði innan gangnanna og utan þeirra í öllum þrem fjörðunum á sömu rásinni, Eskifirði, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði ásamt ágætu sambandi víða á Norðfirði

Siggi Harðar. 

Dags: 16 10 2009

Til baka

Fleiri fréttir hér fyrir neđan

Göngin undir Almannaskarđ viđ Höfn í Hornafirđidags: 13.09.2009

Fáskrúđsfjarđar- göng.dags: 16.10.2009

Hovstunnilin í Fćreyjumdags: 18.07.2009

Fjölgun fjarskiptarása í göngumdags: 31.01.2010

Norđskálatunnelin í Fćreyjumdags: 26.01.2009

Leynatunnilinn.dags: 10.09.2009

Lengstu jarđgöng í Fćreyjum dags: 17.09.2009

Héđinsfjarđagöngdags: 17.10.2009

Stutt göng vegna grjóthruns.dags: 17.10.2009

Radioehf | Fagrabrekka 41| 200 Kópavogur | sími: 892-5900 - 862-6265